Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 48
230 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR uð dóttir íslenzks kotbónda, sem aldrei lætur bug- ast. Þetta er sú skáldsaga Laxness, sem hlutlægust er um frásögn, en þó er hún mótuð innsæi skáldsins. Fólkið talar eins og því býr i brjósti. Þar blandast hagnýt skyn- semi skáldskap og draumrænni speki í römmum þef af sauðfé og munntóbaki. Náttúran, sem jafnan er skynj- uð gegnum barnsbugann fróðleiksþyrstan og síundr- andi, lifir sínu ógleymanlega lífi alla bókina á enda. Þarna er skær sumarbirtan, langvarandi rigningar og grenjandi stórhríðar. Náttúruöflin lykja um lif fólks- ins í einangrun heiðarinnar milli liafs og fjalla. Þrjár síðustu sögur Laxness, „Ljós heimsins“, „Höll sumarlandsins“ og „Fegurð himinsins“*), eru einn sagnabálkur og mikil skáldsaga með marglitu ívafi. Fvrri bækur hans næst þar á undan fjölluðu um ís- lenzka bóndann og sjálfstæðisbaráttu bans, en í þess- um sögum er viðfangsefnið íslenzka skáldið og barátta þess fyrir andlegu frelsi. Að þessu sinni er söguhetj- an ekki skáld, sem lánið hefur leikið við um veraldleg gæði, eins og í „Vefaranum mikla frá Kasmír“, heldur eitt þeirra minnstu og óásjálegustu, eitt þessara íslenzku alþýðuskálda, sem eru andlegu Ijósin í afdölum og á annesjum, fyrirlitinn sveitarlimur, flakkandi og ráð- þrota sveimhugi. Hann nefnist Ólafur Kárason Ljósvik- ingur, og hin mikla fyrirmynd lians (sem Laxness mun einnig hafa haft í liuga, er Ólafur varð til) er alþýðu- skáldið Sigurður Breiðfjörð (1799—1846), sem rataði i sárar raunir. Þegar Ólafi Kárasyni er hleypt út úr fang- elsinu í Reykjavík, leitar liann uppi gröf fyrirrennara síns í útjaðri kirkjugarðins og stendur gagntekinn við mosagróinn legsteininn: „Hann var mestur allra alþýðuskálda á íslandi. Þegar aðrir menn fóru i háskólann í Kaupmannahöfn að nema djúpsett vís- *) í liinni dönsku útgáfu, sem greinarhöf. fer eftir, er „Hús skáldsins" og „Fegurð himinsins“ í einu hindi. Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.