Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 58
240 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um, sveifla beittum korða og leiða þau meðal trjánna í hallargörðunum eða gefa þeim lostætar kræsingar. Hvílíkur munur! Það var ekki eldiviðarhrak og gall- súr hlóðmör í Konstantinópel, ekki snælda og hnvkill, ekki hélaður gluggi með ofurlitlum auðum hletti, sem maður varð stöðugt að hlása á, til þess að hélan hvldi hann ekki líka. En stjörnurnar vfir fjallinu? Ætluðu þær að koma seinna í kvöld en venjulega? Nei, bíð- um við! Hin fyrsta birtist allt i einu yfir syðsta tind- inum, ég sá hana i mikilli fjarlægð: hún brann á fest- ingunni eins og dauft og blaktandi kertaljós. Ég vissi, að innan lítillar stundar myndi hún færast nær, stækka og glóa, varpa hjörtum geislum á snjóinn og spegla sig i bláum svellunum. Þarna var önnur og hin þriðja, marg- ar, margar, ef til vill nýkomnar frá Konstantínópel, ef lil vill nýhúnar að glitra i rúðum kastalanna. Ég reyndi ekki að telja þær, heldur hvörfluðu augu mín þakk- lát og hrifin frá einni til annarrar, unz hugurinn gleymdi kulda og snældu, gleymdi turnum og gráfíkj- um, en laugaði hina óljósu þrá í sívaxandi ljóma him- insins. Geiri! Geiri! hvíslaði systir mín og kippti mér frá glugganum. Komdu strax út á hlað og hlustaðu. Það var svo mikill ákafi i rödd hennar, að ég hlýddi mótþróalaust, þreif pottlokið mitt og' hljóp á eftir henni fram göngin. Við stóðum þögul á hlaðinu í kvöldstill- unni, fátæk og smá andspænis skrauti festingarinnar, norðurljós logaði yfir heiðaflákunum og örmjó rönd tunglsins blikaði á jöklinum i austri, eins og látún. Hvað? spurði ég forvitinn. Uss, uss. Ekki tala. Hlustaðu bara, hvíslaði systir mín og stóð á öndinni. Ég heyrði frostbresti neðan lir mýrinni og lágværan fossnið frá ánni i vestri, en hvorugt þótti mér nokkr- um tíðindum sæta, svo að kröfur á hendur systur minni um einhverjar gahhsbætur voru komnar fram á varir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.