Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 59
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 241 mér, þegar einkennilegt hljóð harst til mín utan úi kyrrðinni. Það var dillandi blístur. Hvað er þetta? spurði ég undrandi, en svstir mín anzaði mér ekki. Nokkra stnnd hlustuðum við hæði og héldum niðri i okkur andanum. Ég einblíndi út á mýrarsvellin, því að þaðan virtist hljóðið koma. En ég sá ekki neitt i húm- inu og óskaði af öllu hjarta, að tunglið flýtti sér að koma upp: látúnsröndin á jöklinum stóð alveg i stað. Þei, þei! Ég heyrði greinilega mannamál. Tvær hávær- ar raddir hlönduðust snöggvast saman, slitnuðu síðan sundur, önnur virtist þagna, en hin endaði í nýju, dill- andi blístri. Mér varð ekki um sel. Ég kunni því illa að hlusta á kynleg hljóð án þess að geta skýrt uppruna þeirra fjrrir sjálfum mér. Það var allt öðru máli að gegna að ferðast til Konstantínópel og berjast við ræn- ingja í huganum. Huldufólk? spurði ég smeykur. En systir min, sem var þremur árum eldri en ég og auk þess miklu lífsreyndari og raunsærri, vísaði þess- ari fjarstæðu hiklaust á bug. Gestir, hvíslaði hún. Sérðu þá ekki? Nei, sagði ég. Sko, þarna koma þeir, hvíslaði hún og henti fram undan sér. Tveir gestir. Ég fylgdi bendingum hennar með augunum, titrandi af eftirvæntingu, guð sé oss næstur: ég sá þá háða, þar sem þeir skálmuðu eftir mýrarsvellunum rétt fyrir neð- an túnjaðarinn og stefndu á hæinn. Ég ætla að skreppa út í lilöðu og láta pabha vita, sagði systir min og þaut af stað. Ég stóð einsamall á hlaðinu og horfði á hina leyndardómsfullu gesti, sem færðust óðum nær. Ef til vill fann ég til smæðar minn- ar og öryggisleysis gagnvart þeim ókennileik, sem fylg- ir nálægð framandi manna, ef til vill vildi ég ekki vera eftirbátur systur minnar í fréttaburði: að minnsta kosti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.