Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 60
242 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR snerist ég á liæl og hljóp inn í eldhúsið, til þess aS segja móSur minni tíSindin. Og rétt á eftir stóS ég á gægjum í bæjardyrunum. FaSir minn tvísteig á hlaSinu og stakk upp í sig nýju skroi, til þess aS vera undir þaS búinn aS heilsa ókunn- ugum. En systir mín hrærSi hvorki legg né liS, starSi bara róleg og ráSsett út í jólaföstuhúmiS, eins og þetta væri hinn hversdagslegasti viSburSur. Hvílíkt hugrekki! Sælir veri mennirnir, sagSi faSir minn tyggjandi og leitaSi aS einhverju í buxnavasanum. Gott kvöld, svöruSu tvær ólíkar raddir. Önnur var dimm og alvarleg, þrungin einliverri ásakandi vizku, en hin mjó og skræk, full af glensi og kátinu: þaS var eins og orSin stykkju upp úr samanherplu koki, sem reyndi aS hæla niSur kitlandi hlátur. Þeir heiIsuSu föSur mínum og systur minni, en þrátt fyrir forvitnina, hopaSi ég lengra inn í göngin, svo aS þeir sæju inig ekki. Ég heyrSi, aS þeir létu einhvern farangur á hlaSiS og púuSu hástöfum, eins og þungri liyrSi væri létt af herSum þeirra; en ég vogaSi mér ekki fram í dyrnar til aS kikja. Ég var aSeins sjö ára gam- all. Þeir nefndu nöfn sín og spurSu samtímis, hvernig tíSin hefSi veriS undanfarnar vikur. TiSin hefur veriS óvenju hörS, svaraSi faSir minn dræmt. Hann kingdi niSur snjó skömmu fyrir jólaföst- una. Svo kom spillibloti einn dag. Svo fraus hann. SiS- an hefur veriS staSviSri, miklir kuldar og haglevsa, glerungur yfir allt, eins og þiS sjáiS, en kyrrt og lygnt. Óvenju hörS? Mikil assvítans sorgmæSi, sagSi dimma röddin, en hluttekningin í liljómi orSanna virtist eink- um sprottin af þreytu og armæSu ferSalagsins. Kingdi niSur snjó? Ég spyr ekki aS. Spillibloti einn dag? Jú, jú, þaS er vaninn. Glerungur yfir allt og hag- leysa? Djöfuls-árar-hallæri! sagSi mjóa röddin liálf- hlæjandi, eins og hún vildi snúa ósanngirni liimins og jarSar upp í skemmtilegt spaug.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.