Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 62
244 ' TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR báðir með ólapoka og brúna tösku. Ég sá skyndilega, að faðir minn var tötralegur og óhreinn. Ég sá, að mó- rauða peysan lians var götótt á olbogunum og hlað- in kuski úr hlöðunni. Ég sá, að buxurnar lians voru stagbættar og luralegar, skálmarnar girtar ofan í sokk- ana og skinnskórnir óumræðilega sviplausir andspænis hinum reimuðu stígvélum höfðingjanna. Kannski hef- ur liann líka fundið til þess sjálfur, því að hann strauk ennið vandræðalega, japlaði á skroinu sínu og ræddi um tíðina við hinn dimmraddaða. Hæ, ungi maður! kallaði sá skræki og benti á mig. Komdu liingað snöggvast! Ég fikaði mig til lians, feiminn og uppburðarlítill. Það var lokkandi ilmur af fötum lians, hann hló og spriklaði, stakk hendinni ofan í jakkavasann og sagði mér að opna munninn. Ég hlýddi eins og í leiðslu. Hann Iét kringlótta kúlu upp i mig og tókst allur á loft af kátínu. Borðaðu þetta, ungi maður, ungi glókollur, ungi snillingur, ungi dúnposi, ruddi hann út úr sér og klapp- aði mér frá hvirfli til ilja, en kringlótta kúlan bráðnaði samstundis uppi i mér og sætbeiskur lögur fyllti munn- inn. Ég var ekki feiminn við hann lengur. Hann laðaði mig til sín, talaði við mig eins og jafningja sinn og gerði mig óðara að trúnaðarvini sínum. Þegar ég var á þínum aldri, hvíslaði hann íbygginn, þá stal ég framblaðningi og baunaði á hana í leyfis- leysi, skaut franskan hana, lagsmaður. Og liann flaug upp í háaloft, þegar hann var dauður! Og kom hann aldrei aftur? spurði ég. Jú-jú, hann datt ofan í hlandfor. Og kerlingin elti mig á nærbuxunum, hihi, kerlingin ætlaði að lemja mig með blautum steinbit, en ég komst undan, lags- maður, ég slapp! Hvaða kerling? spurði ég agndofa. Kerlingin, sem átti hanann, ungi maður, ungi snill- ingur. Ég skaut líka einu sinni grábröndóttan fress-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.