Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 68
250 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAP ykkar bændanna batnar geysilega. Hver veit nema litla beimasætan verði organisti í ldrkjunni eftir fáein ár? Hver veit nema litla beimasætan verði frægasti organ- istinn í sýslunni? Aumingja barnið! Hana langar svo til að eignast Passíusálmana með nótum. Faðir minn fór allur lijá sér og' leitaði að nýrri skro- tuggu í vösum sínum, en fann liana eklci og lét sér nægja að leysa gömlu tugguna úr horni snýtuklútsins. Jæja, sagði bann loks. Það er víst bezt að kaupa þá. Guð gleymir þeim ekki, sem hafa orð bans í heiðri, sagði kristniboðinn og fór að róta í brúnu töskunni. En það er líka nauðsynlegt að hengja eitthvað á þil- ið, sem minnir mann stöðugt á friðþægjara allra synda. Sko! Hérna eru nokkrar ljómandi fallegar biblíu- myndir .... Faðir itninn greip fram i fyrir honum: Nei, sagði hann, við höfum ekki efni á að kaupa þær. Assvítans sorgmæði, andvarpaði kristniboðinn, en bampaði þó tveim myndum framan í móður miniii og stakk hinu stálgráa tilliti guðrækni sinnar djúpt inn í barm hennar. Önnur niyndin var af góða hirðinum. en hin af krossfestingunni, þar sem sonur almættisins hékk þyrnikrýndur á trénu og löðrandi i blóði. Frelsarinn, hvíslaði móðir mín liugfang'in og benti á myndina af góða hirðinum: Jesúm Kristi í fjalls- lilíð meðal mjallhvítra og gæfra lamba. Frelsarinn, hvíslaði hún og leit auðmjúkum bænaraugum á föð- ur minn. Þú veizt, að við höfum ekki efni á því, mamma. sagði faðir minn hörkulega. Þú veizt eins vel og ég, að við megum ekki kaupa neinn óþarfa. Jesús Kristur er aldrei óþarfi, leiðrétti kristniboðinn og liagræddi myndunum fyrir framan augu móður minn- ar. Ivostar aðeins eina krónu og fimmtíu aura livor. Pabbi, sagði móðir mín, við erum jafnfátæk, þótt við kaupum eina mynd af frelsaranum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.