Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 69
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 251 Jæja-jæja, sagðl faðir minn og' blés við. En það þýð- ir ekki að sýna okknr fleiri. Hann gekk að rúminu sínu, lyfti upp koddanum, tók budduna úr höfðalaginu og leysti þvengina utan af benni. Buddan var gömul og trosnuð. Faðir minn lagði þvengina frá sér, þrýsti nögl þumalfingurs á látúns- smelluna og rýndi lengi ofan í budduhólfið. Ég tók eft- ir því, að liann var allt i einu orðinn raunamæddur og þreytulegur á svip. Ætli bún sé alveg tóm núna? hugsaði ég skelkaður. En liún var samt ekki alveg tóm, því að liann tók tvo peninga upp úr lienni og rétti kristniboðanum. Síðan hnýtti hann aftur utan um budduna og lét hana undir koddann, gekk vel frá öllu og ýtti brekáninu niður með gaflfjölinni. Systir mín blaðaði í Passíusálmunum með nótum, en móðir min dáðist að frelsaranum meðal hinna mjallhvítu og gæfu lamba. Guð blessar þá, sem hafa bann í lieiðri, sagði kristni- boðinn og stakk peningunum inn á sig'. Já, það hef ég líka alltaf gert, sagði velgerðarmaður minn lilæjandi, þreif ólapokann sinn og drap tittlinga framan í mig. Ég skalf af tilhlökkun og forvitni. Það er óþarfi að sýna okkur glingrið, sagði faðir minn þurrlega. Þú liefur ekkert upp úr því nema fvrir- höfnina. Við kaupum ekki glingur, fari það í helvíti! Gerir ekkert til, ekki vitund, ekki nokkurn skapað- an hlut, sagði velgerðarmaður minn og iðaði í sætinu. En börnin liafa kannski gaman af að skoða dótið mitt; ég er nefnilega dálítið göldróttur. Og hann afhjúpaði leyndardómana. Ég varð steini lostinn. Ég' stakk upp í mig visifingri og starði þögull á dýrð heimsmenningarinnar. Ég kom ekki upp nokkru orði. Mér fannst ég svífa í lausu lofti og týna öllum áttum, en fyrir sjónum mínum glóði og glitraði heil töfraveröld, eins og þegar fyrstu morgun- geislarnir kveikja regnbogaljóma í hvítri dalaþokuuni 17*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.