Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 70
252 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAK á vorin. Skrantbúnir riddarar úr pjátri, fjórhjólaðir vagnar, spriklgosar í röndóttum brókum með pípuhatt á höfði, jólasveinar með rauða skotthúfu og skjóðu á baki, tístandi fuglar, marglitir fiskar, vingjarnleg dýr, — alll þetta rann saman í ljúfa móðu, sem vakti jafri- framt hrifningunni ósegjanlegan liarmþunga í brjósti mér. Mig langaði til að eignast allt, en mig grunaði, að ég myndi ekki eignast neitt. Ég hefði helzt kosið að flýja langt burtu til þess að gráta. Dúnposi! kallaði galdramaðurinn. Sjáðu byssuna og hvellhetturnar! Ungi glókollur, ungi snillingur, — þú lætur hvellhettu þarna og hleypir af. Það er alveg meinlaust, en þú getur gert hundinn logandi iirædd- an. Þegar ég var á þínum aldri, átti ég svona byssu og puðraði á eftir kerlingunum í myrkrinu. Ivostar fjór- ar krónur með liundrað hvellliettum. Nei, sagði faðir minn. Við þurfum ekki nein spelli- tól til þess að liræða skepnurnar. Og móðir hans er nógu veikluð, þó að hann fari ekki að gera henni bilt við með einhverjum djöfulgartgi. Dúnposi! kallaði galdramaðurinn og lmippti i hand- legginn á mér. Hann hrá á loft einkennilegu áhaldi. Það var kringlótt skífa með smáum deplum, en löng gormpípa með litlu typpi áföst við skífuna. Sjáðu! Svona eru stjörnurnar í Konstantinópel! Hann þrýsti á lyppið, en samstundis kviknuðu alla- vega litar stjörnur á fleti skífunnar, deplarnir breytt- ust í himnesk leiftur, slungin áhrifavaldi liins óvið- jafnanlega. Kostar tvær krónur og fimmtíu aura, sagði hann íbygginn. Ég' leit upp. Heimsmenningin virtist ekki liafa nein sýnileg áhrif á systur mína. Hún hafði líka eignazt Passíusálmana með nótum, liún liafði von um að verða frægasti organistinn í sýslunni, ef kjöt og ull liækk- aði í verði, el' nýtt stríð kæmi og' faðir minn vrði rík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.