Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 72
254 TÍMARIT MÁLS OG MENNIKGAR menningarinnar, en jafnframt sársaukafull endurtekn- ing þeirrar staðreyndar, að þeir myndu halda leiðar sinnar í bíti um morguninn. Ég bað guð í bimnaríki að koma inn í baðstofuna og bjálpa mér til að eignast stjörnutækið, áður en þeir liyrfu á brott. Ég spennti greipar og starði bljúgur út í skammdegisnótlina eins og ég byggist við kraftaverki. Ef til vill átti ég beldur að beina máli mínu til frelsarans, því að liann var vin- ur barnanna. Ó, Jesús, Jesús, góði Jesús, sonur Maríu meyjar, getinn af heilögum anda, krossfestur, dáinn og grafinn, ó, hjálpaðu mér, Jesús. Ég skal alltaf vera góð- ur, ef þú hjálpar mér. Ég skal aldrei bölva. Ég skal aldrei svíkjast urn að tvinna. Ég skal aldrei toga í halann á kusu. Ég skal aldrei dotta undir búslestrinum. Ó, gerðu það, .Tesús. Gerðu það fvrir mig, Jesús. í nafui föðurins, sonarins og bins heilaga anda. Loks sofnaði ég við hliðina á pabba með nafn frels- arans á vörunum. En þegar ég vaknaði um morguninn, voru gestirnir komnir á fætur. Þeir sátu við borðið, sötruðu kaffi og átu nýbakaðar lummur. Þeir böfðu á sér ferðasnið: ófarnar vegalengdir spegluðust í svip þeirra, ókunnir markaðir göldruðu annarlegt fum í breyfingar þeirra og slitu sundur hin blutlægu orð um næstu áfangastaði. Ég var gripinn vonleysi og ótta: innan lítillar stundar myndu þeir yfirgefa okkur, ásamt unaði heimsmenning- arinnar; ég myndi kannski aldrei sjá þá framar, aldrei oftar njóta þeirrar sælu, sem fylgdi návist þeirra. Ég klæddi mig i hendingskasti og tifaði eirðarlaus um bað- stofugólfið, án þess að vita, bvað ég átti að taka til liragðs. En velgerðarmaður minn kallaði: Hæ, góðan daginn! Hvernig svafstu í nótt? Hvernig dreymdi þig í nótt, ungi dúnposi, ungi snillingur? Dreymdi þig kannski stjörnurnar í Konstantínópel? Soldáninn? Kvennabúr- in? Páfagaukana? Haba! Nú erum við að fara, ungi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.