Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 73
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 255 vinur, ungi glókollur. Við komum kannski aldrei aftur. Það var eins og hann læsi hugsanir mínar. Hann bað- aði höndunum, um varir lians lék íbyggilegt bros og kolsvört augun glömpuðu, biræfin og hvetjandi. Síðan stóðu þeir á fætur, tejrgðu úr sér rymjandi og þökkuðu fyrir næturgreiðann. En ég var- gersamlega ringlaður. Mér fannst lifshamingjan vera að yfirgefa mig. Mér fannst allt í kringum mig hringsnúast eða standa á höfði og hallast fram yfir sig, eins og það myndi hrynja yfir mig í næsta vetfangi. Ég heyrði, að kristniboðinn kastaði á mig kveðju. Eg fann, að hann greip snöggt í liægri hönd mína. Ég heyrði, að velgerð- armaður minn talaði um dúnposa og snilling. Og ég fann, að hann klappaði mér á kollinn og hristi mig allan að skilnaði. En því næst voru þeir horfnir út á hlað ásamt foreldrum mínum og systur. Ég var einn eftir í baðstofunni. Og skyndilega tók ég ákvörðun. Ég gleymdi banni föður míns, gleymdi heiðri mínum og samvizku: knú- inn áfram af framandi afli opnaði ég púltið, opnaði baukinn í púltinu og liellti ullarpeningunum mínum í lófann. Það voru tíu spegilfagrir tuttuogfimmeyringar. Ég hafði keppzt við systur mína í tínslunni upp um brekkur fjallsins, hlaupið langar leiðir eftir hverjum smálag'ði, orðið lafmóður eins og brjóstið ætlaði að springa, orðið máttlaus í hnjánum eins og fæturnir ætluðu að bögglast saman undir mér. Ég kreppti bnef- ann utan um fjársjóðinn, lokaði púltinu og leit flótta- lega í kringum mig. Var einhver að koma? Ég hljóp út og rakst á móður mina í göngunum. Næturgestirnir voru lagðir af stað. Þeir stikuðu vestur túnið, en faðir minn þrammaði í gagnstæða átt með laup á baki. Hann var á leið til fjárhússins. Sjrstir mín stóð enn við bæjar- kampinn og borfði á eftir mönnunum. Hvert ætlarðu? kallaði liún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.