Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 76
258 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þú mátt eig'a fuglinn, sem pabbi gaf mér í gærkvöldi. Mig langar ekki til að eiga bann. Ég stökk ofan af koffortinu og hnippti snöggt í band- legginn á henni, alveg eins og þegar galdramaðurinn hnippti í handlegginn á mér, hóf upp aðra augnabrún- ina, en lét hina siga, setti stút á munninn og hvíslaði: Ég skal sýna þér dálítið skrítið, ef þú vilt tvinna fyr- ir mig. Hvað er að sjá þig, strákur! sagði systir mín bros- andi. Af hverju grettirðu þig svona i framan? Ég stakk hendinni í vasann og lét skína í typpið á gormpípunni. Trúirðu nú? spurði ég. Hvað er þetta? Hún hætti að prjóna og liorfði for- vitnislega á mig. Ég skal sýna þér það allt, ef þú vilt tvinna svolitla stund fyrir mig, sagði ég drýgindalega. En þú mátt ekki kjafta frá. Þú mátt ekki láta pabba vita. Og ekki mömmu heldur. Viltu sveia þér upp á það? Já, sagði systir mín og sveiaði sér. Og ætlarðu að tvinna lika? Já, sagði systir mín og sveiaði sér aftur. Ég tók töfragripinn upp úr buxnavasanum og kveikti á stjörnunum, en systir mín rak upp stór augu. Hvar fékkstu þetta? spurði hún undrandi og reyndi af fremsta megni að leyna öfund sinni. I gærkvöldi hafði liún lit- ið á heimsmenninguna eins og syllujurt í hömrum fjalls- ins eða fjarlægan regnboga, sem maður getur ekki liand- samað og þaðan af síður eignazt; en þegar hún sá, að ég hafði náð i þennan töfragrip, gerbreyttist viðliorf hennar. Ég keypli bara fyrir ullarpeningana mína, hvíslaði ég. En þú ert búin að sveia þér upp á að segja ekki neinum frá því. Ætlarðu ekki að tvinna? Jú, svaraði systir min þrjózkulega, lagði frá sér prjón- ana og tók við snældunni. Hún tvinnaði um liríð, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.