Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 78
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAH Eg átti stjörnurnar i Konstantínópel og þurfti ekki að standa uppi á koffortinu og burðast við að kingsa snæld- una. Ég notaði heimsmenninguna til þess að láta aðra vinna fyrir mig. Mér fannst ég vera miklu eldri en sjö ára gamall, miklu þroskaðri og livggnari en systir mín. Ég gat skipað henni, stjórnað henni, kúgað hana til að hlýða mér. Heyrðu, sagði hún. Hvað eru þær margar? Tuttugu og fimm, svaraði ég hreykinn. Ég skal prjóna handa þér skotthúfu með rauðum dúsk, ef þú hefur býtti. Alveg sama, sagði ég. Og gefa þér berjatinuna mína, hélt hún áfram. Alveg sama, endurtók ég og' lét engan bilbug á mér finna. .Tæja, þá hælti ég lika, sagði hún og grýtti snældunni út í horn. Nei, þú varst húin að lofa að tvinna hálfan hnykil- inn, sagði ég reiður. Ekki nema ég fái að kveikja aftur, sagði hún undir- furðulega og rélti fram höndina. Ég fékk lienni töfra- gripinn með hálfum huga, því að mér geðjaðist ekki að hreimnum í rödd hennar, ég' hafði aldrei lievrt hann áður. Hún hrifsaði af mér tækið, ldó tryllings- lega og kveikti og slökkti á víxl. Ætlarðu að eyðileg'gja stjörnurnar mínar? hrópaði ég örvinglaður. Fáðu mér þær! Nei, aldrei, aldrei, sagði hún hlæjandi. Það var kom- ið eitthvað vont og grimmt í augu hennar, eitthvert hatursfullt og hlakkandi ofstæki, eins og hún myndi ekki svífast neins. éy að brjóta? spurði hún ögrandi og kreppti hnef- ann utan um gormpipuna. Eitl andartak var ég lamaður af ótta, magnlaus og ráðþrota andspænis hinni óhjákvæmilegu stvrjöld; en siðan tók ég undir mig stökk og harði hana í andlit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.