Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 84
266 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Órjúfanleg bróðurbönd milli okkar og fólksins er óhjákvæmilegt skihrrði til árangurs fyrir okkur verka- mennina í garði listarinnar, stærri sem smærri, þekktra sem óþekktra. Enginn listamaður getur skapað nokk- uð, sem gildi hefur, ef hann er einangraður frá fólk- inu, ef liann reynir að flýja viðburði dagsins inn í ein- bvern fílabeinsturn. Listamaður, sem þannig er ein- angraður frá fólkinu, frá hugsunum þess og draum- um, vonum og þrám, sem flýr hinar alvarlegu stað- reyndir stríðsins, er óhjákvæmilega dæmdur til að skapa dauð verk, lifa vesölu lífi. Listamaðurinn deyr, þegar hann dregur sig inn í skel sina. Hinir miklu meistarar menningarinnar, sem við dá- umst að og hafa gefið okkur lærdómsríkar liugsanir, er bafa verið okkur hreinar opinberarnir, hafa alltaf auð- kennt sig með því að þekkja fólkið, þeir bafa tekið þátt í gleði þess og sorgum, fundið æðaslög lífs þess og allt- af staðið í fylkingarbrjósti i baráttu þess. Og þeir, þess- ir meistarar orðsins, lita, tóna og leiklistar, elskuðu al- þýðuna, liðu þjáningar hennar, grétu tárum hennar, hrærðust í ástriðum liennar og fundu eldinn í draum- um liennar og hugsunum. Púskin liefur aldrei ritað neitt eftirtektarverðara en það, sem bann orti um ást sína á landi sínu og þjóð sinni. Gogol, Tolstoj, Tsjekoff og Turgenjeff náðu aldrei eins langt í litauðugri frá- sögn og þegar þeir skrifuðu um samlanda sína, rúss- nesku þjóðina, rússnesku alþýðuna, rússneska fóstur- mold. Verk hins mikla rússneska tónskálds, Glinka, sem hæverskast var allra tónskálda, voru svo nátengd tilraunum fólksins til að skapa sín tónverk, að liann var vanur að segja: „Það erum ekki við, sem sköpum, það er fólkið, sem skapar, við gerum ekki annað en skrásetja og raða niður.“ Hið mikla ljóðskáld og meistari tónlistar skilgreindi á þennan hátt tengsl sín við hina rússnesku alþýðu og hennar stórkostlegu auð- legð af sköpunarhæfileikum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.