Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 86
2(58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hliða hinum nýju leikritum er haldið áfram að sýna fræg listaverk fortíðarinnar og vandað til þeirra af fremsta megni. Philharmóníu-hljómsveitir okkar lialda áfram hljómleikum sínum eins og áður við mikla að- sókn. Sóló-hljóðfæraleikarar okkar lialda áfram að gera okkur tónskáldin liamingjusöm með hinurn djúpa skiln- ingi, sem þeir leggja í verk okkar. Hinir áhugasömu áheyrendur keppast um að sækja hljómleika okkar og sjónleiki. Þessar staðreyndir, sem eru eftirtektarverðar og á- nægjulegar fyrir okkur, eru hræðilegar fyrir Hitler og Göhbels. Við getum stært okkur af því, að á meðan set- ið var um Leningrad, meðan blóðngar orustur voru háðar á hverjum degi, meðan faliliyssur þrumuðu lát- laust, þá þagnaði þar aldrei sönglist og hljómleikar. Listin, sem í öðrum löndum hefði orðið að víkja til hlið- ar á slíkum tímum, leita sér skjóls á rólegri stöðum, varð í landi okkar að nýju vopni gegn fjandmönnun- um. Hinir hetjulegu íbúar borga okkar, virkja olckar, þorpa og býla leita í baráttu sinni andlegrar hressing- ar hjá andagiftinni í hljómkviðum, söng, belgióðum og göngulögum. Slíkar staðreyndir eru ekki einungis til fagnaðar fyrir okknr, tónskáld Ráðstjórnarríkjanna, heldur einnig ábyrgðarhluti. Það, sem af eru þessu stríði, sem liáð er fyrir föður- landið, hafa tónskáld okkar samið mörg eftirtektar- verð verk. Tónskáldin vita, að sérhvert nýtt verk, rit- að með hendi þess manns, sem ann föðurlandi sínu og liefur náð hinum rétta blæ til að túlka hugsanir sínar, jafnast á við barða kúlnahríð á fjandmennina. Jafn- framt því, sem við unnum livert öðru, gerum við kröf- ur til hvers annars. Og þess vegna má finna mikla auð- legð og margbreytni í hljómlistinni eins og við ritum bana nú. Frá hinu óbrotnasta sönglagi til fjölbreytt- ustu bljómbviða og' söngleikja, veitir hljómlist Ráð- stjórnarríkjanna landi okkar ómetanlegt lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.