Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 87
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 209 Ætlunarverk hljómlistar okkar er að skapa verk, sem liafa að þungamiðju liina miklu viðburði líðandi stundar. Verk þessi verða að fylgja tímanum, vera vold- ug og áhrifamikil. En þótt það séu nútíðarverk, er þar með ekki átt við, að gerðar séu lægri kröfur til inni- halds listarinnar. Við verðum einnig, jafnliliða hinum léttari verkum, að semja mikil, minningarverð verk, fyrirferðarmikil að formi og mikilfengleg að innihaldi. Við verðum að læra af hinum miklu meisturum for- tíðarinnar, hvernig við eigum að verða þjóð okkar að gleði og gagni í raunum hennar. Við höfum þegar unnið þarft verk, en við eigum að kosta kapps um að vinna óendanlega meira og betur. Við hugsum of mikið um framtíð okkar til þess að láta staðar numið við afrek líðandi stundar. Mikill lisla- maður var eitt sinn spurður: „Hvaða verk yðar álítið þér vera bezt?“ Hann svaraði: „Ég hef ekki skrifað það ennþá.“ Við verðum stöðugt og æfinlega að vera óánægðir með verk okkar, liversu vel sem þau heppn- ast. Það er betra en sjálfsánægja og gort. Afrek okk- ar eiga aðeins að vera hvatning til nýrra verka, þol- betri vinnu, nýs, skapandi flugs. Við, tónskáld Ráðstjórnarríkjanna, erum alltaf að leita að nýjum stíl. Við verðum að lialda þvi áfram, revna látlaust að fullkomna okkur, staðnæmast aldrei eitt andartak, gleyma því aldrei nokkra stund, að list okkar er í þjónustu fólksins, er nauðsynleg þjóð vorri, því að hún styður hana í sigurbaráttunni. Við njótum ríkisstyrks í fullum mæli, fólkið og rikis- stjórnin ber okkur á höndum sér. Við megum ekki bregðast því trausti, sem okkur er sýnt, ekki bregðast þeim vonum, sem við okkur eru bundnar. „Áfram, að nýju marki,“ sagði rússneska tónskáldið Mússorgski. „Fram til sigurs,“ eru einkunnarorð hljómlistarmanna Ráðstjórnarríkjanna, arftaka liinnar miklu heimsmenn- ingar hljómlistarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.