Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 94
270 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAB fyrir, en klœði borið á vopnin, ógnin umvafin mjúklátum trega. ÞaS getur jafnvel hent sig, þegar skáldiS vill segja fallegt viS stúlkuna sína, að það dœmi fánýti síns eigin orðs með þvi að þyija henni vísubrot úr Völuspá, — botni siðan með einni stuttri ljóðlínu, og er slíkt í senn mikil hæverska og dirfska. Við skjóta yfirsýn getur manni fundizt, að fimm ára fullorðn- ing hafi ekki orðið skáldinu svo arðbær sem skyldi, — það hafi fremur slakað en hert á kröfum listar sinnar. En ég held, að Jón úr Vör hafi vandað til þessara ljóða eftir mætti, enda virð- ist sem gallar þeirra liggi ekki í fumi né flaustri, heldur eigi þeir rót sína í misræmi persónuleika og tíðaranda, ótta mennsk- unnar við hörð örlög, jafnframt þvi, sem hrifnæini hans fyrir verkum annarra liöfunda hefur aukizt. Og eftir atvikum sýnist þetta mjög eðlileg þróun. Mitt i veikleikanum er Jón styrkari i þessari bók en hinni fyrri: hér eru kvæði, sem eru miklu betur gerð, þrátt fyrir fölva i yfirbragði í hraustleika stað. Sumstaðar vantar aðeins herzlumun á fullkomna hagleikssmíð. Kvæði eins og Arnma mín, Ferð um Þýzkaland, Ættjarðarljóð, Stund milli striða, Örvænt, Blóm við veginn, Ó heiða nótt og flest kvæðin í kaflanum Heljar- slóð hefðu einhverntíma þótt vel sæmandi hálfþrítugu skáldi. Og liækjumaður horfði í augu mér: „Vill herrann láta bursta sina skó?“ Og upp úr poka öskju og bursta dró. Úr hægra auga hljóðu bliki sló, en hitt var gler. Þessi mynd úr kvæðinu Við sigurmerkið er þannig, að mað- ur gleymir henni trauðla, og finnast viða í bókinni slík dæmi. Jón úr Vör er ætíð heiðarlegur í viðskiptum, kannske of heið- arlegur, of alþýðlegur, of mikill m a ð u r. Hann mætti gjarna hætta sér út i ofurlítið syndugra líferni, hvessa augun dálítið betur framan í tilveruna, vera verri við sjálfan sig og aðra, án þess þó að glata hinni upprunalegu góðvild sinni. Þetta mun hann og gera, þegar friður er kominn á jörðu og aðrir orðnir svo góðir, að þeir hafa efni á að fyrirgefa honum það. í síðustu vísu bókar sinnar segir hið unga skáld af fugli ein- um, sem gerði sér hreiður í gömlu fallbyssulilaupi. í visunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.