Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 99
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 281 att a'ð burðast við, þótl óhönduglega farizt, að troða upp á les- andann skýringum og fullyrðingum um sanngildi þessara at- burða, og trúgirni hans virðist svo hamslaus, að sennileiki frá- sagnarinnar er með kátlegustu gloppum, t. d. er það álitamál um höfuðpersónuna á einum stað, hvort hún varð uppnumin á yfirnáttúrlegan hátt eða laumaðisl út um húsdyr. Hafi einhver undur gerzt í kringum Indriða miðil, er lilgangslítið héðan af að fara að gefa á þeim einliverjar skýringar út í loftið, fyrst við gátum ekki átt neina hæfa lækna á hans dögum til þess að rannsaka í honum líffærin. Ég held, að allir beztu vinir Þórbergs og aðdáendur sjái mjög eftir hinum dýrmæta tíma hans til að vera á snöpum út um horg og bý eftir furðusögnum af þessu tagi. Indriði miðill er i fæstum orðum bókmenntir af lé- legri gerð, ósamboðnar við að fást höfundi Bréfs til Láru, ís- lenzks aðals og Ofvitans. Iír. E. A. BÓKIN UM VEGINN. Lao Tze: Tao teh king- eða bókin um dyggðina og veginn. íslenzkað hefur S. Sörenson. Reykja- vik 1942. Helgiritaútgáfan. Ég kynntist henni sextán ára drengur og hef unnað henni sið- an, án þess nokkurn dag bæri skugga á þá ást. Meðan annað breyttist í hug og heimi voru töfrar hennar samir, og þó ég yrði hrifinn af öðrum bókum, var engri hægt að líkja við hana. Hver setning hennar er tónlist, sem ber hug manns á vit Óms og Ó- skópnis, hljómur hennar hinn eilíflega óuppleysti kvintur. Ég reyndi að gjalda henni þakkir ævi minnar i lítilli sögu, Temúdjin snýr heim, þar sem Dséngis-kan er látinn mæta taóismanum, en nú, þegar ég lít enn einu sinni á upphafsorðin, blygðast ég min — „það taó, sem verður lýst með orðum, er ekki hið eilífa taó“. Dul hinnar spöru og hnitmiðuðu línu kínverskrar myndlist- ar beztu tímabila er ótæmandi, kyrrð og lif er sameinað ó undra- verðan hótt, sem er vestrænni skynjun fjarri, og ævinlega með aðkenningu af spotti. Engin list er siður náttúrueftirhermur og samt eru myndir þessar háveldi alls, sem er sannverulegt. En töfrarnir felast ekki aðeins i aleflingu og göfgun linunnar, held- ur einnig i grunnunum, sem jafnvel á smárri mynd verka eins og ómælisgeimur; og þó þeir virðist tómir, að fráteknum óveru- legum skuggadrögum, eru þeir með einhverju dularfullu móti ákaflega ríkir og fullir; liið heita, siðsumarlega, mógullna, rauð- brúna hálfrökkur þeirra er eins og fortjald annars sviðs, hula 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.