Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 105
TÍMAUIT MÁLS OG MENNINGAR 287 að velja efni í Islenzkar minjar, svo að ekki yrði alll of lauslega farið í það, sem um skyldi rita. 3) Sérstak- lega torvelt var að semja íslenzka menningu samtímis Minjunum, svo að ekki yrðu endurtekningar eða efni sleppt úr í. M., sem skerti lieildarsvip bókarinnar. Þess vegna gerði ég liaustið 1941 róttæka breytingu á skipulagi Arfsins, með samþykki félagsstjórnar og félagsráðs Máls og menningar, á þessa leið: 1) ísland á að verða tvö bindi i stað eins og íslenzk menning þrjú bindi í stað tveggja. Þessi fimm bindi verða þá samanlögð 200 arkir eða jafnstór því, sem Arfur íslendinga átti upphaflega að vera. 1) En því fer fjarri, að áætlunin um íslenzkar minj- ar sé úr sögunni. Þegar lokið er útgáfu þessara fimm binda, — eða jafnvel fyrr, ef verkast vill, — mun Mál og menning hefja útgáfu minni bóka, 10—15 arka i átta blaða broti, sem fjalla um efni þau, sem átti að rita um í Minjunum, til betri hlítar en þar hefði verið unnt. Þessu ritsafni mun félagið balda áfram um óákveðinn tíma, unz gerð hafa verið nánari skil sem flestum þeim atriðum úr sögu vorri, menningu, bókmenntum, listum o. s. frv., sem eru eða eiga að vera lifandi þættir í and- legu lífi þjóðarinnar. Mun fyrsta bindið (eða jafnvel tvö fyrstu bindin) verða um íslenzka tungu, sögu hennar og rækt þá, sem nú virðist skylt og kleift að leggja við hana. 3) Hver bók verður alveg sjálfstæð, en Arfur Ís- lendinga þó sameiginlegt heiti alls safnsins, bæði þeirra fimm binda, sem upphaflega var gerl ráð fyrir, og fram- baldsins, svo sem markað er á þessari bók. * Uppliaflega var áætlað, að útgáfu Arfsins, fimm bind- anna, yrði lokið árið 1943. Var fyrirhugað, að prentun íslenzkra minja byrjaði þegar eftir nýár 1941, lslands um mitt sumar sama ár, en íslenzkrar menningar um mitt sumar 1942.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.