Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 107
Mál og menning Við treystum því, að flestir félagsmenn hafi nú fengið íslenzka menningu i liendur. Vil ég þá, um leið og þetta fyrsta bindi at' Arfi íslendinga kemur úl, þakka fyrir hönd stjórnar Máls og menningar öllum, sem hafa unnið á einn eða annan hátt að því, að þetta verk kemst i framkvæmd. Þegar ákvörðun var tekin um útgáfu þessa verks, áttum við allt traust, þar sem voru félagsmenn og umboðsmenn Máls og menningar. Þeir hrugðust ekki því trausti. Og þegar tilraun vai gerð af sterkum öflum i þjóffélaginu að eyðileggja stai-fsemi Máls og menningar og einkum í þeim tilgangi að hindra útgáfu Arfs íslendinga, þá voru það enn umboðsmenn félagsins og félagsmenn sjálfir, sem stóðu á verði um menningarhugsjón þess. Fjöldi umboðsmanna liefur unnið fórnfúst starf af lifandi áhuga fyrir Mál og menningu og Arf íslendinga sérstaklega. Og félags- menn sýndu okkur það traust að greiða fyrirfram gjald til Arfs íslendinga, öruggir og fastir fyrir, hvaða áróður, sem rekinn var gegn félaginu og hvernig sem reynt var að tortryggja starf þess í augum almennings. Án starfs og skilnings og áhuga þessara manna allra hefði Máli og menningu ekki tekizt að koma þessari út- gáfu í framkvæmd. Þetla atriði viljum við láta koma skýrt í ljós nú. Það lesendaúrval íslenzku þjóðarinnar, sem skipaði sér í Mál og menningu, hefur á verstu afturhaldstímum, þegar kyrkja átti starf beztu listamanna okkar og menntamanna, staðið sjálft á verði og bjargað við menningarheiðri íslands. En því þakklátari sem við erum þessum mönnum, því meiri gleði er okkur að því að geta endurgoldið þeim með öðru eins verki og íslenzkri menningu eftir Sigurð Nordal. Þegar öll bindi þessa verks, og Arfur fslendinga allur, verða komin i eigu fé- lagsmanna, þá skilja þeir til fulls, hvers virði það er að fórna nokkru í trausti á islenzka menningu. Bók Sigurðar Nordals verður lesin og ihuguð, og ég er fullviss þess, að dómurinn verð- ur ekki nema á einn veg, að betri og verðmætari gjöf var ekki unnt að gefa íslenzku þjóðinni á þessum tíma. Og gildi þessa verks mun verða því meira metið, sem lengra líður fram. Um ókomna áratugi mun það vekja hjá íslcjsdingum skilning og ást á þjóðinni, sögu hennar og menningu og kenna þeim að meta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.