Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 108
290 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og skynja örlög sín i gleggra ljósi. Um langa framtið í sögu íslands verður jiað lieiður félagsinanna í Áláli og menningu að hafa eflt höfund þessa verks til að reisa íslenzkri nútima- menningu jafn fagran minnisvarða. En samtök félagsmanna bera líka augljósan hagsmunaárangur, jiar sem íslenzk menning er. Berið aðeins saman 15 króna verðið á þessari bók við annað bókaverð nú! Svo var ráð fyrir gert upphaflega, þegar áætluð var útgáfa Arfs íslendinga, að árgjaldið 1943 rynni til hennar, en útgáfa árbóka félagsins félli niður jiað ár. Nú hefur stjórn Máls og menningar horfið frá þessu ráði af mörgum ástæðum. Fyrst er það, að útgáfu Arfsins getur ekki orðið lokið á þessu ári. f öðru lagi e,r mjög óþægilegt að raska útgáfu félagsbókanna, t. d. Tímaritsins, sem er hundið við að koma út árlega. í ])riðja lagi er ófært að skerða meira útgáfuna en dýrtíðin sjálf hefur gert né láta dragast lengur verk eins og mannkynssöguna, sem löngu hefur verið ákveðið að gefa út. A fundi félagsráðs Máls og menningar 31. jan. s.l. var því samþykkt tillaga frá stjórn- inni um að gefa út félagsbækur í ár og var árgjaldið jafnframt ákveðið í samræmi við dýrtiðarvísitölu, og þó nokkru lægra, eða 25 krónur. í rauninni er stjórn Máls og inenningár mjög illa við að jmrfa að breyta oft árgjaldinu, hækka það á pappírnum, þó að það lækki raunverulega. En hjá þessu verður ekki komizt, nema draga útgáfuna alltof mikið saman. Prenlun og bókbands- vinna, en þó einkum pappír, hefur hækkað miklu meira en vísi- tala sýnir. Rís af pappir, sem kostaði fy.rir stríð 24—28 kr., er nú komið upp í 120—150 krónur. Þó að árgjaldið fylgi vísi- tölu, hlýtur útgáfan samt að verða minni en áður fyrir 10 kr. Félagsmenn geta lika séð, að liað er ekki stór bók, sem fæst á frjálsum markaði fyrir 25 krónur, en með samtökum eins og Máli og menningu er þó að minnsta kosti unnt að gefa út þrjár allstórar bækur fyrir árgjaldið. Arið sem leið tók prentun og bókbandsvinna á fyrsta bindi af Arfi íslendinga svo langan tíma, að við það töfðust önnur verk, sem félagið ætlaði að koma út. Fyrsta bindi af mannkyns- sögunni hefur t. d. orðið að bíða, og eins og skýrt hefur verið frá áður, hefur stjórn Máls og menningar i huga að gefa öðru hvoru út bækur til sölu á frjálsum markaði til ágóða fyrir fé- lagið. Fyrsta bókin var ákveðin safn af þjóðkvæðum og þjóð- sagnakvæðum, er nefnist Fagrar heyrði eg raddirnar. Dr. Einar Öl. Sveinsson hefur séð um útgáfuna. Bókin var prentuð all-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.