Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 29
JÓN BISKUP ARASON OG SIÐASKIPTIN 187 heytollum og líksöngseyri og þeim bætt að nokkru af tíundum kirkj- unnar sú tekjurýrnun, sem siðskiptin kynnu að valda. Ef þessi skipan hefði haldizt, hefðu siðskiptin orðið mikill ávinningur hér á landi og á engan hátt skert stjórnarfarsleg réttindi þjóðarinnar. Það verður aldrei skýrt til hlítar, hvernig Gissur fékk þessu áorkaÖ, þar eð við aðra eins rnenn var að etja eins og Kristján III. og hirðstjóra. I Danmörku hafði konungur gengið mjög hart að eignum kirkjunnar, og um bisk- upa eða superintendenta, eins og þeir nefndust samkvæmt kirkjuskip- aninni, var ákveöiö, að þeir mættu ekki eiga fasteignir, en ættu að fá laun frá ríkinu, svo að þeir væru þolanlega haldnir. Konungur nam þessi laun mjög við neglur sér, og hinir vísu kirkjufeður Danmerkur urðu að vitna oft í heilaga ritningu, áður en þeim tókst að fá konung til þess að búa sæmilega að nýju kirkjuhöfðingjunum í heima- landi sínu, en hér úti á íslandi átti klerkastéttin að halda öllum tekjum sínum og fá bætur, ef tekjur hennar rýrnuðu við siðskiptin. Það er ógjörningur að finna nokkra hliöstæöu við þessa ráðabreytni né aðrar forsendur fyrir henni en hræðslu Gissurar og konungs við tiltektir Jóns biskups Arasonar. Heima fyrir veitti konungi hvorki af flota sínum né fótgönguliði. Karl keisari V. vann honum allt það ógagn, sem hann mátti, og titlaöi hann jafnan hertogann af Holstein. Krafa furstans, sem kvæntist Dóróþeu Kristjánsdóttur II., leiddi til þess, að Kristján III. lét loka sunduniim fyrir hollenzkum skipum og hertók nokkur árið 1536. Arið eftir var samiö vopnahlé, og hélzt þolanlegur friður fram á árið 1543. Þá sagði Kristján Hollendingum stríð á hendur. Áður hafði hann gert varnarbandalög við siðbótarmenn í Þýzkalandi 1538, og Svíþjóð og Frakkland 1541. Ástandið var því uggvænlegt í alþjóða- málum, svo að konungur mátti illa við því að leggja út í vafasamt ævintýri á íslandi. Árið 1544 samdi keisarinn frið við Danmörku, og veitti Kristjáni titilinn kjörinn konungur Danmerkur, Noregs, Vinda og Gauta. Þá fyrst fór Kristján Friðriksson að vera allfastur í sessi. Þegar Gissur var horfinn frá Kaupmannahöfn, kom greinilega í ljós, að hann átti mestan þátt í því, að íslenzku klaustrunum og eignum þeirra var þyrmt, því að konungur sá sig um hönd og afturkallaði bréf sitt um stofnun Viðeyjarskólans, en veitti höfuðsmanni klaustrið með því skilyrði, að hann sæi fyrir munkunum þar. AS öðru leyti hélzt skipan konungs í kirkjumálum, meðan Gissurar naut við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.