Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 142

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 142
300. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Handritamálið Framh. aj 166. bls. landsbókavörður og þjóðskjalavörður ríkisstjórn Islands bréf með tillögum um hverjar ráðstafanir bæri að gera, ef íslendingar fengju handritin endurheimt. ASal- atriði tillagnanna er að séð verði fyrir öruggum stað til varðvei/.lu handritanna, skipaður verði sérstakur forstöðumaður til að sjá um þau, annast útgáfur eftir þeim osfrv., íslenzka ríkið veiti fé til að koma handritunum og efni þeirra á fram- færi meðal vísindamanna, m. a. til að styrkja vísindalegar útgáfur eftir handritun- um, og veiti ennfremur styrki handa erlendum fræðimönnum sem nota vildu hand- ritin og nema íslenzku hér á landi. Menntamálaráðherra, Brynjólfur Bjarnason, kallaði að þessu tilefni blaðamenn á sinn fund 12. júlí 1946 og lýsti yfir því fyrir liönd þáverandi ríkisstjórnar að hún vildi stuðla að framkvæmd þessara tillagna eða með öðrum orðum gera ráðstafan- ir til að sjá handritunum fyrir góðum geymslustað og öruggri vörzlu og veita fé til vísindalegra rannsókna á þeim þegar heim væru komin. Því hefur þannig verið lýst yfir af hálfu ríkisstjórnar íslands eftir tillögum fræðimanna að hún sé reiðubúin til að gera nauðsynlegar ráðstafanir vegna liand- ritasafnsins er vér fáurn það í hendur. Eg fæ ekki betur séð en þetta hafi verið greinilega tekið fram jafnframt því sem kröfur voru að nýju gerðar til handritanna af tslands hálfu. Sú ríkisstjórn er þetta heit gaf fer að vísu ekki lengur með völd. Þó má vissu- lega ætla að sú stjórn er nú situr og hver íslenzk ríkisstjórn sem með völd fer hér á landi muni taka eins á málurn og standa við þau loforð sem eitt sinn voru gefin. Væri engu að síður mesti stuðningur í handritamálinu nú, ef ríkisstjórn fslands vildi lýsa skýrt og skorinort yfir því að hún sé fús til að láta búa rausnarlega að handritunum hér heinia þegar Danir loks átta sig og sjá að ekki er lengur stætt á því að halda þeim fyrir íslendingum. Á landsmóti íslenzkra stúdenta 19. júlí 1947 flutti Sigurður Nordal ávarp um handritamálið sem birtist hér í tímaritinu sarna ár. Þar segir hann: „Ef við ættum að sýna trú okkar og vilja í verkinu til fullrar hlítar, ættum við nú, undir eins, að útbúa gott húsnæði handa handritunum og koma á fót útgáfu- stofnun, sem bætti úr þeirri brýnu þörf, sem er á nýjum útgáfum fornritanna." Eðlilegt er að við gerurn þær kröfur til okkar sjálfra um leið og við sækjumst eftir handritunum sem eru „íslands líf“ að við helgum þeim ólíkt rneira starf og fjárframlag en Danir hafa gert og er rétt að sé greinilega tekið fram að sú sé ætlunin, og því megi treysta. Þessu til áréttingar tek ég upp orð úr grein Sigurðar Nordals í Nationaltidende: „Við vitum fullvel, að endurheimt handritanna leiðir af sér mikinn kostnað og mikið erfiði, sem við einir erum fúsir að leggja á okkur. Meðal annars þess vegna fóru Islendingar ekki að óska eftir handritunuin fyrr en þeir höfðu skilyrði til þess að starfa að þeim í landinu. Við erum ekki að biðja um pund til þess að grafa í jörðu, heldur höfuðstól til þess að ávaxta, og ekki aðeins fyrir okkur sjálfa, heldur aðrar þjóðir. Við viljum umfram allt láta hand- ritin lija.“ Kr. E. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.