Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 67
HVOLPUR 225 stélþjóöinni eða skekur kambinn eins og morðvopn og lýsir yfir því, að hann sé til alls búinn, ef einhver dirfist að bera brigður á rétt hans til að éta frá öðrum. Og hvernig sem hann fettir sig og reigir, þá tekst honum ekki að kveða niður viðsjárverðan kurr í liði sínu, stél- þjóðin man eftir æfintýri hans í forinni og ber ekki lengur takmarka- lausa lotningu fyrir honum — nema tvær hænur, ef hænur skyldi kalla, Sala og Dula: þær hneigja sig auðmjúklega og gagga jafnvel hærra en áður um tíguleik og dýrð lýðræðisbóndans. Síðan eru þessir fáu dagar liðnir, þessir björtu sólmánaðardagar, lifrauð kvöldský bærast fyrir hægum andvara, á morgun fer ég suður. Pilturinn og stúlkan hafa kvatt mig og lofað að sækja mig heim ein- hverntíma síðar, en samvinnu okkar er lokið í bili, við vorum rétt í þessu að botna söguna. Mér er orðið svo hlýtt til þeirra, þrátt fyrir nokkurn ágreining um málfar og frásagnarhátt, að ég sakna þeirra og held áfram að hugsa um þau meðan fjöllin handan vatnsins roðna og himinhvolfið sindrar og logar. Fá þau að lifa í friði, eða verða þau kannski drepin? segi ég við sjálfan mig — og get ekki svarað þessari spurningu, sem ekki er von, það getur enginn nema ókomin tíð. Ég vil ekki bíða þess að dapurleiki sæki á mig, svo að ég hraða mér út, reika stundarkorn um holt og móa, geng upp á melinn og horfi á ljósberann. Þegar ég er aftur innan fjögra veggja tek ég söguna af borðinu, sezt við gluggann og les hana í fyrsta skifti frá upphafi til enda. Mér bregður í brún. Ég vissi mætavel að þetta sögukorn um vanda- mál nútímans var orðið harla ólíkt því verki, sem ég hafði búið mig undir um langt skeið og kviðið fyrir að skrifa. En samt sem áður rek ég upp stór augu, slæ á lærið og segi hvert í hoppandi. Ég hef til dæm- is gleymt að notfæra mér minnisblöðin sem ég kom með að sunnan; úrelt orð eins og sál og ást blasa við á nokkrum stöðum; viðbragðs- fræðilegar setningar sjást varla; skrýtnar aukapersónur, gráflekkóttur hvolpangi og hani nokkur ættaður að vestan, hafa lagt undir sig marg- ar blaðsíður, þar sem merkum bölsýnishöfundum hefði verið leikur einn að koma fyrir portlífiskarli, skækju og kynvillingi; auk þess hef ég ekki getað stillt mig um að minnast á silungsveiðar. Hitt veldur þó mestu um svip sögunnar, að pilturinn er alls ekki of- antekinn heimspekingur með feigðarglampa í augum, heldur hraustur og glaðvær verkamaður, nýkvæntur fjallmyndarlegri stúlku, — hann Tímarit Máls og menningar, 3. h. 1950 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.