Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 133
Umboðsmenn Máls og menningar Mál og menninc hefur frá því félagið var stofnað átt þeirri gæfu að fagna að víðsvegar um land hafa gefið sig fram áhugamenn til að standa fyrir menning- arstarfi þess hver á sínum stað og vinna að útbreiðslu á bókum félagsins. Marg- ir af þessum mönnum hafa lagt á sig mikið starf, endurgjaldslítið — verið traustir og óbifanlegir, ekki síður þegar ásóknir hafa verið gerðar til að hnekkja starfsemi Máls og menningar. Þessum mönnum, hinum sívakandi, traustu og áhugasömu á Mál og menning allt að þakka, og allir lesendur að bókum fé- lagsins og raunar allir Islendingar standa í þakkarskuld við þá sem fram- verði í þeirri haráttu sem Mál og menn- ing hefur háð fyrir menningu og frels- ismálum þjóðarinnar. Mér finnst því að okkur beri skylda til að halda nöfnum þeirra á loft, og festa þau í minni. I síð- asta hefti minntist ég með nokkrum orð- um á elzta umboðsmann félagsins, Magn- ús Guðmundsson á Isafirði, sem af frá- bærum jhignaði, áhuga og skilningi hef- ur starfað fyrir Mál og menningu frá upphafi og er ennþá meðal duglegustu umboðsmanna þótt kominn sé yfir átt- rætt. Að þessu sinni ætla ég að kynna ykkur með fáum orðum tvo aðra um- boðsmenn, Kristmar Olafsson á Siglu- firði sem verður 55 ára 23. des. og 01- geir Lúthersson, Vatnsleysu í Fnjóska- dal, er varð 35 ára 26. okt. Báðir eru úr alþýðustétt; annar var áður sjómaður, hinn er bóndi. Kristmar Ólafsson. Hann er fæddur að Sveinsvallakoti í Unudal í Skagaf jarðar- sýslu 23. des. 1895, fluttist ungur niður á Hofsós, fór að stunda sjóróðra 13 ára, en 17 ára fór hann til Siglufjarðar og stundaði þar hákarlaveiðar fyrstu árin, en síðan þorskveiðar til ársins 1923 að hann sneri sér að landvinnu og þá aðal- lega að trésmíðum. Hann kvæntist 1925 Hallfríði Jóhannesdóttur; hafa þau átt einn son og alið upp eina kjördóttur. Árið 1929 varð Kristmar starfsmaður hjá Gísla J. Johnsen, Vestmannaeyjum, og var það meðan hann hafði atvinnu- rekstur á Siglufirði, en varð síðan starfs- maður hjá Isbirninum h.f. sem keypti frystihús Gísla og var hann það til 1933 að félagið seldi eign sína á Siglufirði. Árið eftir varð hann deildarstjóri við Byggingarvörudeild Kaupfélags Sigl- firðinga og fram til 1943 að hann varð fyrir nokkru áfalli með heilsu sína, svo að hann hefur ekki síðan getað unnið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.