Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 76
234 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kúrulegan heimóttarskap og hversdagslega samúð með sveitunganum, sem missir þarfanautið sitt. Þetta var einmitt eitt höfuðgildi hinnar ár- legu og daglegu harmsögu þjóðarinnar, þegar inn í hana spunnust þræðir annarlegs eðlis, svo að yfir djúpum lífsharmsins blikuðu leiftur saklausrar kímni. Þær sjaldgæfu sýnir hafa sennilega komizt næst því að vera fyrri öldum sama hjálpræðið og fyrstu heiðu sólskinsblettirnir urðu kynslóð öndverðrar 19. aldar. 3 Það er ekki einskis vert að gera sér ljóst, hve ríkur þáttur þessi harmkímni hefur verið í skapgerð þjóðarinnar og hve mikla þýðingu hún hefur haft í baráttu hennar fyrir andlegri reisn sinni. Og hitt er ekki síður nokkurs vert að gera sér grein fyrir því, að harmkímnin stendur djúpum rótum í sál hennar enn í dag. Nýlegir atburðir í sögu hennar sýna það greinilega. Sumum mun þykja fullsnemmt að fella dóm um viðbragð íslenzku þjóðarinnar gagnvart gerræði Alþingis og íslenzkra stjórnarvalda síðastliðinn vetur og jafnvel fjarri sanni, að hægt sé í því sambandi að ræða um afstöðu þjóðarinnar sem afmarkað hugtak. En þetta er hinn mesti misskilningur. Við megum aldrei láta ytra borð augnabliksviðbragða rugla okkur í dómum um hina raun- verulegu hræringu, þótt öldur þær, er sú hræring veldur, velti ein í aðra áttina en önnur í hina og eina fexi í topp, en önnur velti þung- hverf, svo að nærri nálgast sléttan flöt, ef sjónarsviðið er nægilega þröngt. Það voru ekki allir íslendingar, sem fylgdu Jóni Sigurðssyni að málum á þeirri tíð, svo og svo margir kjósendur greiddu atkvæði þeim fulltrúum, sem stóðu gegn honum í baráttu hans. En það væri hrein fölsun á sögunni, ef öðru væri haldið fram en að þjóðin hefði staðið með Jóni Sigurðssyni. Atkvæðatölur upp úr kössum eða já og nei í heyranda hljóði er enginn öruggur úrskurður um vilja þjóðar. Staða þjóðarinnar með Jóni Sigurðssyni ákvarðaðist af því, að hann barðist fyrir því að gera drauma hennar að veruleika. Hinn raunveru- legi vilji okkar birtist ekki alltaf í því, sem við segjum, hann birtist heldur ekki ætíð í þeim hugmyndum, sem ofan á fljóta í heimi vitund- arinnar. Hann hvílir í frumhvötum lífs okkar og möguleikum þess að fullnægja þeim. Ef við ættum ekki að geta talað um afstöðu íslenzku þjóðarinnar til ofursölu ríkisins í hernaðarbandalag við Bandaríkin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.