Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 42
200 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fyrir sér? Ef slíkar spurningar liafa sótt að Jóni biskupi í fangelsinu í Skálholti, hefur hann fljótt fundiö svar við þeim. Jón Arason er ein- hver mesti lánsmaður íslenzkrar sögu. Barátta hans og glæsimennska hefur löngum verið Islendingum hugstæð. I eymd sinni og niðurlæg- ingu hafa þeir munað, að Þessir feögar, þér hafið spurt þeir stýrðu ísa láði með herra dómi, heiðr og kurt og helzta góðu ráði, með hreinni hjartans dyggð, svo yfirgang skyldi enginn mann íslands veita byggð, heldur mætti, hver sem kann haldast vel í tryggð. Við dauöa Jóns Arasonar biskups er brotið blað í þjóðarsögu. I hönd fara alls kyns bágindi, sem biskup hefði ekki ráðið við, þótt hann hefði lifað tvennar ævir sínar og aldrei fundið ofjarl sinn. En Jón Arason dó á svo eftirminnilegan hátt, að hann er íslendingum ógleymanlegur og stundum eini íslendingurinn, sem getið er í frægum söguritum stórþjóða. Veröldin hafði ekki blekkt Jón Arason, eða hann hafði ekki látið blekkjast af henni, sökum þess að málstaður hans sigraði, þótt á annan veg yrði en hann ætlaði. Menn sáu hann hvorki blindan og örvasa, handtekinn og vinum horfinn eins og Ogmund né draga sig út úr baráttunni uppgefinn og vonsvikinn eins og Martein Einarsson. Kaþólska trúin, sem Jón bar einkum fyrir brjósti, átti sér ekki viðreisnar von hér á landi, en þjóðin sjálf átti eftir að rísa upp og vinna sigur á konungsvaldinu. í þeim átökum var barátta Jóns Ara- sonar og sona hans ómetanleg. Enginn vildi dœma þá Mannvígin í Skálholti 7. nóv. 1550 voru unnin í trássi við öll lög og rétt. Þar voru hræddir menn að verki, sem reyndu að þvo af sér ódæð- ið með réttarfarslegum skrípaleik. Kristján skrifari, Marteinn biskup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.