Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 50
208
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
eiskurélin hvæstu grimm að stöllum,
þrumdi ísöld þung ó reginíjöllum.
Storkið svall það hjarnbrim hvítalands.
Eldsteypt skip og úri þvegið
utan rann um hainarlegið,
Elliði, íley og fiall í senn.
Stóð í lyfting stórráður og framur
stillir skýjafoldar, verki tamur.
losna skyldi landsins ísahamur,
laðast hingað gróður, dýr og menn.
Elliða skriður óx með brestum,
er hann klauf (og batt sig festum)
dal sinn hálfa dagleið inn,
hjó í fjöllin Hjalta og Kolbeins dali.
Hólabyrðu klæddi álfasali.
Lýsing rótsins tskst ei neinu tali,
firnir jökla fengu dómsdag sinn.
Fallröst jökla hnútbrim herti.
Hléborð fleys þá gúlpa skerti,
kólfafalda Kolbeinsdals,1
áður en það stóð kjölrétt kyrrt í iðu.
Kvein var dvergmál gnúps, er áföll riðu,
blóðughöddur bruddu rauða skriðu.
Sköpun gladdi höfund hamrasals.
Umgerð hlaðin Hólastóli
horskum verður trúarskóli,
þarna gröf mín gróa má.
Sunnanhláka Heljarfjalls að brúnum
1) Norðurhlíð Kolbeinsdals er boglínuröð af hnjúkahymum, 900—1100 m. háum,
ein hrönn að annarrar baki, átta að tölu, rauðleitar og svo þvert skomar sem
rist væri af öllum saman í einu hnífsbragði og myndaður með því dalurinn milli
sárs þessa og fjallsins EOiða.