Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 25
JÓN BISKUP ARASON OG SIÐASKIPTIN 183 getur Ögmundur biskup þess, að útlenzkir menn vildu koma inn á ís- landi nýrri trú og nýju lögmáli. Sennilegt er, að þýzkir kaupmenn, sem hingað sigldu, hafi margir fylgt kenningum Lúthers, og með þeim hafi borizt nokkur áhrif frá trúarhreyfingunum í Þýzkalandi. Þjóðverjar höfðu aðalbækistöð sína í Hafnarfirði og höfðu reist þar kirkju árið 1537, og þjónuðu henni þýzkir prestar. Þar hefur því myndazt fyrsti evangeliski söfnuðurinn hér á landi. Hinn nýi siður hafði þó ekki náð neinni teljandi útbreiðslu, þegar konungur sendi alþingi frumvarp til nýrra kirkjulaga, kirkjuskipan Kristjáns III., og æskti þess, að Lúthers- trú yrði lögtekin á íslandi. Kirkjuskipanin hafði verið gefin út fyrir Dan- mörku, Noreg og hertogadæmin 2. sept. 1537, en þar eð þurfti að laga hana að Iandsháttum, voru siðskiptin ekki endanlega innleidd í þessum löndum fyrr en 1539. í þessum löndum gátu kaþólskir ekkert þæfzt fyrir vilja konungs í kirkjumálum, þar eð þeir voru forystulausir, en hér þrjózkuðust þeir gegn tilskipunum hans í 13 ár, og þau stórtíðindi gerðust í íslenzkri sögu, að konungur gerði tvisvar út herlið til þess að kúga íslendinga. Það var í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar, að fólk sá erlendan her hér á landi. Báðir biskuparnir voru staddir á alþingi 1538, og var kirkjuskipan konungs vísað einróma frá. Talið er þó líklegt, að kirkjuskipanin hafi þegar unnið nokkurt fylgi í Skálholtsbiskupsdæmi, og gæti það stafað af leyndri óvild í garð Ögmundar biskups. Biskup ritaði því ströng umvöndunarbréf allri alþýðu og fyrirbýður öllum mönnum í stifti sínu að halda þessa villu, „svo lengi og þar til að hingað í landið kemur opið bréf af páfalegu valdi og keisaralegu majestati“. Ögmundur hefur e. t. v. ekki verið úrkula vonar um, að keisarinn efndi þau loforð, sem hann gaf Ólafi erkibiskupi. Ekki verður séð, að siðskiptahreyfingin hafi fest nokkrar rætur í Hólabiskupsdæmi, meðan Jóns Arasonar naut við, svo að hann þurfti aldrei að senda alþýðunni áminningarbréf. Þeir Hólafeðgar eiga í eng- um stórdeilum á þessum árum og er að litlu getið á þingi, þangað til 1540. Þau stórtíðindi höfðu gerzt árið áður, að Diðrik fógeti af Mynden rænti Viðeyjarklaustur, en var skömmu síðar veginn í Skál- holti. Hirðstjórinn Kláus van der Merwitzen hafði einnig haft hér margs konar lögleysur í frammi. Landsmenn fjölmenntu mjög til al- þingis þetta sumar, settu höfuðsmann af embætti, en fólu Ara Jónssyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.