Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Page 5

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Page 5
SNORRI HJARTARSON: f I Eyvindarkofaveri Líf: frelsi: við flýjum í útlagans spor ó fiöU undan kröfum og dómum hefðar og anna, höldum við nólgumsi þar himin þess draums sem við geymum í minni bjartan og bernskan: á svölum morgni við blóm og fljót skín sól hans á hreiðurmó fleygra söngva, þar kaUa ekki klukkur úr turni og kurla líf okkar, dreifa þvi. strá visnuðum óskum og vilja staðlausra stunda í straumiðu hraðans. Dagur og nótt leiðast í ró um borg hinna bláu tinda, um brjóst þitt haustlegt og snautt og vekja til ljóss og vonar aUt bælt og þreytt í vinjum hvUdar og leiks. Hve gott var að fara og láta að baki land hinna holu múra, leit þína að átt

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.