Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 57
GUÐMUNDUR SVEINBJARNARSON: Þegar þokunni létti Þokan hún er horjin, hreinn og svalur andi blœs jrá hafsins brjósti báru knýr að landi, hún lítur snortin lotning á leiti, fell og gnípur, lyftist hœrra, lengra, líður jram og krýpur. Hún jágar flúð og klappir, faðmar rœtur landsins, strýkur blítt og brosir við börnum jjörusandsins. Bjarta milda bára bœnir heyr þú mínar, legg þú mér í lófa Ijósar perlur þínar, ég jinn Ijóð í lögum, sé Ijósan fald þinn glitra, hlýir, mjúkir hljómar á hörpu þinni titra. Og báran til mín talar töfraþrungnum orðum: Ljóssins lög og mátlur liðast ekki úr skorðum, þegar skuggar þéttast þá er víst að syrtir, en hœrra sólin svífur. Sjáðu hvernig birtir. Leijturvœngjað Ijósið líður yjir fjöllin, sólarfuna flœði jaðmar tind og völlinn, hraun og skriður hýrna við heilsan varmra geisla, brekkur grœnar brosa, björt er sólarveizla. Nú fríkkar Islands ásýnd, allar brúnir lyjtast, hátt og lágt í hlíðum hreinir litir skiptast. Hjalar lind og lœkur létt í sumarblænum, krjúpa fannir kaldar kyrtli jarðar grœnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.