Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Page 57

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Page 57
GUÐMUNDUR SVEINBJARNARSON: Þegar þokunni létti Þokan hún er horjin, hreinn og svalur andi blœs jrá hafsins brjósti báru knýr að landi, hún lítur snortin lotning á leiti, fell og gnípur, lyftist hœrra, lengra, líður jram og krýpur. Hún jágar flúð og klappir, faðmar rœtur landsins, strýkur blítt og brosir við börnum jjörusandsins. Bjarta milda bára bœnir heyr þú mínar, legg þú mér í lófa Ijósar perlur þínar, ég jinn Ijóð í lögum, sé Ijósan fald þinn glitra, hlýir, mjúkir hljómar á hörpu þinni titra. Og báran til mín talar töfraþrungnum orðum: Ljóssins lög og mátlur liðast ekki úr skorðum, þegar skuggar þéttast þá er víst að syrtir, en hœrra sólin svífur. Sjáðu hvernig birtir. Leijturvœngjað Ijósið líður yjir fjöllin, sólarfuna flœði jaðmar tind og völlinn, hraun og skriður hýrna við heilsan varmra geisla, brekkur grœnar brosa, björt er sólarveizla. Nú fríkkar Islands ásýnd, allar brúnir lyjtast, hátt og lágt í hlíðum hreinir litir skiptast. Hjalar lind og lœkur létt í sumarblænum, krjúpa fannir kaldar kyrtli jarðar grœnum.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.