Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 14
132 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR endurgjalds. Auk þess krafðist ríkisvaldið venjulega síns hluta af upp- skerunni. Það er því síður en svo, að nokkur venja sé brotin með slíkri afhendingarskyldu á hóflegum hluta uppskerunnar. Það skyldi þá vera með því, að nú fá bændurnir greiðslu fyrir það, sem þeir láta af hendi! Þegar um það er rætt, hvernig bændurnir snúist við hinni breyttu skipan málanna, veltur allt á eftirfarandi spurningum: Urðu kjör smá- bænda og leiguliða betri eða verri en áður voru þau? Gerðu nýju jarð- ræktarlögin þá að óánægðum ríkisþrælum? Það þarf sérstaka van- þekkingu eða takmarkalausa ósvífni til þess að svara síðari spurning- unni játandi. Sögurnar um ófrjálsa bændur og óánægða í Norður- Kóreu eru þjóðsögur, sem hinir vestrænu herrar eru að reyna að blekkja sjálfa sig og aðr.a með. Tiltækar eru niðurstöður rannsóknar, er landbúnaðarráðuneyti Norð- ur-Kóreu lét gera árið 1949. Rannsóknin tekur til 42 sveitaþorpa, en ræktendur eru samtals 2466. Niðurstöðurnar eru þessar: í stjórnartíð Japana árið 1944 var ársuppskeran í þorpum þessum 117 þús. sekkir af hrísgrjónum og öðru korni. Þá urðu leiguliðarnir að láta af hendi við landeigendur fullan helming uppskerunnar og auk þess góðan slatta til hinna japönsku yfirvalda — allt án endurgjalds. Árið 1949 er uppskeran 150 þús. sekkir. Af því varð að láta af hendi við ríkið 37 þús. sekki — eða litlu meira en aukning uppskerunnar nam. Og nú var greitt fyrir þetta ákveðið verð. Þetta var þjóðsagan um norðurkóresku „þrælana“. Áður voru leigu- liðarnir sannnefndir þrælar landeigendanna. Nú eru þeir lausir undan því oki, en ríkið kaupir af þeim ákveðinn hluta uppskerunnar fyrir fast verð. Það er von, að hinn vestræni heimur kveini yfir slíkri meðferð á mönnum! Hin hraðvaxandi framleiðsla beggja aðalatvinnuvega landsins hafði í för með sér stórum aukin viðskipti. Ef viðskiptaveltan árið 1946 er gerð 100, jókst hún næstu árin eins og hér segir: 1947 upp í 204,0 1948 — 357,7 1949 — 459,8 Velmegun þjóðarinnar óx með hverju ári — alveg gagnstætt því, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.