Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 67
ANNÁLL ERLENDRA TÍÐINDA 1951 185 andi ráðuneyti Queuilles. Ráðuneyti þetta tók við stjórn 9. marz síðastl., er Pleven varð að fara frá eftir að frumvarp um breytingu á kosningalögunum hafði verið fellt. I stefnuskráryfirlýsingu Queuilles var farið mjög loðnum orðum um breyt- ingu á kosningalögunum, en þó var það ljóst, að stjórnin mundi ekki þora að leggja út í kosningar fyrr en þeim lögum hefði verið breytt. Þær breytingar, sem verið er að gera á kosningalögum Frakklands til að hefta framgang kommúnista, eru í stuttu máli þær, að kjósa skal í tveimur lotum í Iiverju kjördæmi, ef enginn einn flokkur eða listabandalag fær algeran meiri hluta í kjördæminu. Fái einhver flokkur eða listabandalag algeran meirihluta fær hann •öll þingsæti kjördæmisins. I annarri kosningalotu má breyta um listabandalag og bæta við það nýjum flokkum til að tryggja sér algeran meirihluta. En listabanda- lagið er gert leynilega, er aðeins skráð hjá lögreglustjóra kjördæmisins, svo að kjósendur vita ekki, hvaða flokki þeir eru að koma til valda. Kosning í frönsku kjördæmi mundi geta farið á þessa leið: Fjórir flokkar hafa menn í framboði, .kommúnistaflokkurinn, flokkur de Gaulles, kaþólski flokkurinn og sósíaldemókrat- ar. Gerum ráð fyrir, að þrír hinir síðastnefndu flokkar mundu hafa með sér lista- bandalag gegn kommúnistum, en byðu fram sérstaka flokkslista og kjósendur >mundu kjósa hver sinn flokk. Urslitin gætu orðið á þessa lund: Kommúnistaflokkurinn ................... 185.000 atkv. Flokkur de Gaulle ..................... 120.000 — Kaþólski flokkurinn .................... 74.000 — Sósíaldemókratar ........................ 47.000 — Þegar farið væri að útbýta þingsætum þessa kjördæmis mundu skiptin verða á þessa leið: Kommúnistaflokkurinn — stærsti flokkur kjördæmisins — engan full- trúa, flokkur de Gaulles 5, kaþólski flokkurinn 3, og sósíaldemókratar 1. Það er með öðrum orðum fræðilegur möguleiki á, að fasistaflokkur de Gaulles geti náð algerum meirihluta á þingi, þótt hann hefði ekki nema um 25% kjósenda að baki sér. Með slíkum ráðstöfunum er vegurinn ruddur fyrir de Gaulle og fasista hans til æðstu valda á Frakklandi, auk þess sem flokkspólitískri spillingu og baktjalda- makki er búin slík gróðurhússtilvera, að dæmalaust er, jafnvel í hinni flekkóttu sögu borgaralegs þjóðfélags á Frakklandi. Þegar þessi orð eru rituð, er kosningalagafrumvarp frönsku stjórnarinnar að vísu enn ekki komið heilt í höfn. Engin frönsk ríkisstjóm, sem samkvæmishæfir flokkar standa að, þolir fall þessa frumvarps, og þá er ekki annað fyrir dyrum en allsherjarkosningar á grundvelli hlutfalls. Það stendur aðeins á einni atkvæða- greiðslu í neðri deild franska þingsins um kosningalagafumvarpið. Verði fmm- varpið fellt má búast við miklum þáttaskiptum í stjórnmálum Frakklands, vold- ugri vinstrihreyfingu í hinni fomu háborg vestræns lýðræðis. En verði fmmvarpið samþykkt mun það verða upphaf að nýjum þætti fasistaeinræðis í Vestur-Evrópu. En þegjandi og hljóðalaust mun hinn „löglegi" fasismi hinna nýju kosningalaga ekki fá hreiðrað um sig á Frakklandi — það eitt er víst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.