Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 58
176 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Signast sœlukossum sumarblómavarir, sveipast sólarblossum svartar kambaskarir. * Ég sé íslands ásýnd allavega jríkka, ég sé byggjast bœi, blómgar grundir víkka, ég sé ótal undur, eilíjt fleira, stœrra, lífsins mikli máttur miðar síjellt hœrra, að göfga allt, og grœða glapa og slysasárin. Það skiptir minnstu máli mörg þó renni árin, því kynslóð eftir kynslóð kemur til að skapa, vœngir orku og vizku vaxa jrá að hrapa. Það er lífsins þroski að þjóðin skilji og finni að sterk hún skuli í starfi og stór í köllun sinni. Ég sé íslands auðnir ýmsum gróðri prýddar, nytjar orku og iðju andans möttli skrýddar. * Hugur lengra leitar, leijturmyndir kvika, yzt við segul sjónhring sólris fögur blika. Allar lífsins lindir leita að einum straumi, veruleikans veldi voldugt rís frá draumi. Eg heyri líjsins hljóma heims jrá öllum löndum, skynja ýmsa óma, ym frá strengjum þöndum. — En brœðralagsins boðorð brennur á fjöldans vörum, helgust andans hugsjón, hróp í neyðarkjörum. Máttur göfgi og gengis, guð í þroskans líki. Til þín lífið talar: „Til komi þitt ríki.“ 1949
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.