Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 32
150 KÓREA í STRÍÐI og Tsai Ben Dek um að hefja árás á Noröur-Kóreu í dögun þann 25. júní. AS sögn Kim Sek Wongs var ætlunin aS sækja fram frá Ongjin, taka Kaisu herskildi og síöan Pjongjang og fylgja svo þessu áhlaupi eftir meö sókn á allri víglínunni um skagann þveran frá 38. breiddar- baug ...“ Þetta var útvarpsræSa — eöa hluti hennar — flutt af einum af fyrr- verandi stjórnmálaleiötogum SuSur-Kóreu — gömlum íhaldsjálk, sem nú hafSi fengiS sig fullsaddan á leppmennskunni. Þetta var útvarps- ræöa, sem ætla mætti aö gæfi tilefni til æsilegra fyrirsagna í blööum um víöa veröld. En svo þagmælsk og vel tamin reyndist því nær öll hin danska og skandínaviska pressa, aS hún vék ekki einu oröi aS þessum furSulegu uppljóstrunum. — Skyldi ekki herra Tryggvi Hlíöar sem aöalritari SameinuSu þjóöanna hafa látiS þessa afdráttarlausu játn- ingu eins gamals kunningja hinnar virSulegu Kóreunefndar þeirra sameinuöu fylgja plöggum Kóreumálsins og lagt hana fyrir fulltrúana, sem meö atkvæÖum sínum geröu innanlandsskærurnar í Kóreu aS þjóSastríöi? 4 En þaö sýndi sig, aö noröurherinn var betur búinn og hafSi stórkost- lega yfirburSi yfir her Syngman Rhees — ergo hlýtur hann aS hafa byrjaS, segja Truman-dýrkendurnir. Rétt er nú þaö! — Þetta er oröiö nær sagt eina hálmstráiö til þess aS hefja sig upp úr botnlausu feni hins ameríska Kóreu-æfintýrs. HálmstráiS er bara haldlaust meS öllu, rökleiöslan reginfirra, sannast aö segja of heimskuleg til þess aS eyö- andi sé á hana orÖum. Eins og þaS sé eitthvaö nýtt í sögunni, aS árás- araöili veröi undir! En þaS er til nokkuö, sem heitir ofmat á sjálfum sér. Um þaö skrifar hinn kunni ameríski hernaöarsérfræSingur, Hans- son W. Baldwin, þann 18. júlí 1950, þegar her Suöur-Kóreu haföi ver- iS laminn sundur og saman á þrem vikum og var á æöisgengnum flótta: „Hin venjulega sjálfumglaSa og ofmetnaöarfulla ánægja Bandaríkja- manna yfir eigin afrekum blindaSi flesta af leiötogum vorum fyrir göllum þess, sem vér höföum sjálfir skapaS: suSurkóreska hersins. Þessi her, sem nú er á undanhaldi og liggur viS upplausn, höföu hern- aöarráöunautar vorir í Kóreu taliö oss trú um aS væri traustasti her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.