Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Side 32
150
KÓREA í STRÍÐI
og Tsai Ben Dek um að hefja árás á Noröur-Kóreu í dögun þann 25.
júní. AS sögn Kim Sek Wongs var ætlunin aS sækja fram frá Ongjin,
taka Kaisu herskildi og síöan Pjongjang og fylgja svo þessu áhlaupi
eftir meö sókn á allri víglínunni um skagann þveran frá 38. breiddar-
baug ...“
Þetta var útvarpsræSa — eöa hluti hennar — flutt af einum af fyrr-
verandi stjórnmálaleiötogum SuSur-Kóreu — gömlum íhaldsjálk, sem
nú hafSi fengiS sig fullsaddan á leppmennskunni. Þetta var útvarps-
ræöa, sem ætla mætti aö gæfi tilefni til æsilegra fyrirsagna í blööum
um víöa veröld. En svo þagmælsk og vel tamin reyndist því nær öll hin
danska og skandínaviska pressa, aS hún vék ekki einu oröi aS þessum
furSulegu uppljóstrunum. — Skyldi ekki herra Tryggvi Hlíöar sem
aöalritari SameinuSu þjóöanna hafa látiS þessa afdráttarlausu játn-
ingu eins gamals kunningja hinnar virSulegu Kóreunefndar þeirra
sameinuöu fylgja plöggum Kóreumálsins og lagt hana fyrir fulltrúana,
sem meö atkvæÖum sínum geröu innanlandsskærurnar í Kóreu aS
þjóSastríöi?
4
En þaö sýndi sig, aö noröurherinn var betur búinn og hafSi stórkost-
lega yfirburSi yfir her Syngman Rhees — ergo hlýtur hann aS hafa
byrjaS, segja Truman-dýrkendurnir. Rétt er nú þaö! — Þetta er oröiö
nær sagt eina hálmstráiö til þess aS hefja sig upp úr botnlausu feni
hins ameríska Kóreu-æfintýrs. HálmstráiS er bara haldlaust meS öllu,
rökleiöslan reginfirra, sannast aö segja of heimskuleg til þess aS eyö-
andi sé á hana orÖum. Eins og þaS sé eitthvaö nýtt í sögunni, aS árás-
araöili veröi undir! En þaS er til nokkuö, sem heitir ofmat á sjálfum
sér. Um þaö skrifar hinn kunni ameríski hernaöarsérfræSingur, Hans-
son W. Baldwin, þann 18. júlí 1950, þegar her Suöur-Kóreu haföi ver-
iS laminn sundur og saman á þrem vikum og var á æöisgengnum
flótta:
„Hin venjulega sjálfumglaSa og ofmetnaöarfulla ánægja Bandaríkja-
manna yfir eigin afrekum blindaSi flesta af leiötogum vorum fyrir
göllum þess, sem vér höföum sjálfir skapaS: suSurkóreska hersins.
Þessi her, sem nú er á undanhaldi og liggur viS upplausn, höföu hern-
aöarráöunautar vorir í Kóreu taliö oss trú um aS væri traustasti her-