Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 22
140 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ættu þeir að fá hlutabréf í um fimm þúsund verksmiðjum og námum. Fyrirtæki þessi hefðu áður verið í höndum Japana, en ríkið eignazt þau að styrjaldarlokum ...“ Enginn skyldi halda, að það hafi í raun og veru verið ætlun Syng- man Rhees og kumpána hans að afnema hið miðaldalega jarðeigna- skipulag, eins og látið var í veðri vaka. Útvarpsboðskapurinn frá Seoul þjónaði allt öðrum tilgangi. Honum var ætlað að rugla skæruliðana í ríminu, róa fólkið í bili og fá það til að bíða eftir „umbótunum“. Að tjaldabaki voru aðrar ráðagerðir á prjónunum en að rétta hlut alþýð- unnar. í stað þess að bíða eftir því, að nýtt þingræðishneyksli afhjúp- aði fyrir öllum heimi vantraust þjóðarinnar á stjórninni, urðu nú aðr- ar atgerðir að koma til sögunnar, þar sem hinn vopnaði her léki aðal- hlutverkið. Úr því að kosningarnar höfðu misst svo hrapallega marks, skyldi nú vopnavaldinu teflt fram til varnar lénsskipulaginu og lepp- stjórninni í Seoul. Fimm ára „lýðræðispólitík“ Bandaríkjamanna í Suður-Kóreu hafði leitt til algers gjaldþrots. Yfir það varð að breiða, hvað sem það kost- aði. Ógnarklíka Syngman Rhees var til í allt — og nú var aðeins ein leið út úr ógöngunum: styrjöld. Það varð að þurrka út umbótastefnuna norðan 38. breiddarbaugs — þessa stefnu, sem hafði tendrað elda upp- reisnar um gervallan suðurhluta landsins og ógnaði nú með fullkomnu hruni öllu hrófatildrinu, sem Bandaríkin höfðu verið að reisa í Austur- Asíu. Eftir ófarirnar í Kína máttu þau ekki við slíkum ósigri. II. Hver var árásaraðilinn? 1 Af hálfu Bandaríkjanna og meirihluta Sameinuðu þjóðanna hefur Norður-Kórea verið sökuð um árás. Það liggur því nærri að athuga viðhorf Norður-Kóreumanna og athafnir vikurnar næstu áður en til vopnaviðskipta kom við 38. breiddarbaug. Hvaða markmið höfðu þeir fyrir augum, og hver voru viðbrögð þeirra gagnvart hinum hrak- lega ósigri Syngman Rhees í kosningunum 30. maí? Hvað var aðhafzt til þess að koma á einingu allrar Kóreu í frjálst og óháð þjóðríki? En það var vitanlega óskadraumur svo til allra Kóreubúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.