Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 16
134
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
nýir og nýir sigrar á vettvangi þjóðlegrar og félagslegrar uppbygging-
ar. NorSur-Kórea var um margt orSin sígilt dæmi þess, hversu skjótt
frumstæS AsíuþjóS getur rétt viS eftir aldalanga miSaldaþrælkun og
erlenda kúgunarstjórn — ef alþýSan fær tækifæri til aS skipa málum
sínum án utan aS komandi íhlutunar.
3
Eftir þetta lauslega yfirlit um ástandiS norSan 38. breiddarbaugs er
ekki úr vegi aS litast um í suSurhluta landsins og athuga, hvernig þar var
högum háttaS. HafSi þar veriS sigrazt á erfiSleikunum — eSa hafSi
kannski sú innanlandskreppa, er hófst meS hinu bandaríska hernámi
haustiS 1945, magnazt svo, aS hún gæti freistaS stjórnarvaldanna til
hernaSaræfintýra eSa annarra örþrifaráSa?
ÁSur hefur veriS á þaS drepiS, hvernig fjárhagur SuSur-Kóreu
rambaSi á barmi gjaldþrota og hruns, þrátt fyrir alla Marshallhjálp —
eSa kannski einmitt vegna hennar. JarSræktinni hrakaSi, uppskeran
fór minnkandi ár frá ári, iSnaSurinn var í kaldakoli, verSbólga óx
meS hverjum mánuSi og atvinnuleysi færSist í aukana. 1. maí 1949
voru skráSir 674 þús. atvinnuleysingj ar í borgunum einum. Sé viS þaS
bætt atvinnuleysingjum í sveitaþorpum, þar sem engin skráning fór
fram, kemst talan vafalaust upp í milljónir. Samkvæmt upplýsingum
svissnesks fréttamanns, er síSar verSur vikiS aS, var tala atvinnulausra
í SuSur-Kóreu um fjórar milljónir voriS 1950.
í SuSur-Kóreu höfSu ráSamennirnir annaS aS sýsla en aS þjóSnýta
verksmiSjur, námur og banka. Þar var eignarrétturinn verndaSur og
framtak einstaklingsins í heiSri haft. Þá var heldur ekki veriS aS
skipta stórgóssum suSurkóreska landaSalsins upp á milli þeirra, sem
yrktu jörSina. í augum Bandaríkjamanna og innlendra þjóna þeirra
var slikt auSvitaS ekkert annaS en þjóShættulegur bolsévismi, og jarS-
eigendurnir voru náttúrlega á sama máli. Ekkert var gert til þess aS
rySja úr vegi hinum félagslegu andstæSum lénsstjórnarskipulagsins
gamla. Þær voru þvert á móti látnar magnast svo, aS er fram liSu
stundir stóS mikill hluti þegnanna í grímulausri uppreisn gegn stjórn
landsins. VíSa í fjallahéruSum SuSur-Kóreu hafSi hinn aldagamli upp-
reistarfáni bændanna enn einu sinni veriS dreginn aS húni.
Ofan á hiS fjárhagslega og félagslega öngþveiti bættist svo alvarleg