Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Blaðsíða 16
134 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nýir og nýir sigrar á vettvangi þjóðlegrar og félagslegrar uppbygging- ar. NorSur-Kórea var um margt orSin sígilt dæmi þess, hversu skjótt frumstæS AsíuþjóS getur rétt viS eftir aldalanga miSaldaþrælkun og erlenda kúgunarstjórn — ef alþýSan fær tækifæri til aS skipa málum sínum án utan aS komandi íhlutunar. 3 Eftir þetta lauslega yfirlit um ástandiS norSan 38. breiddarbaugs er ekki úr vegi aS litast um í suSurhluta landsins og athuga, hvernig þar var högum háttaS. HafSi þar veriS sigrazt á erfiSleikunum — eSa hafSi kannski sú innanlandskreppa, er hófst meS hinu bandaríska hernámi haustiS 1945, magnazt svo, aS hún gæti freistaS stjórnarvaldanna til hernaSaræfintýra eSa annarra örþrifaráSa? ÁSur hefur veriS á þaS drepiS, hvernig fjárhagur SuSur-Kóreu rambaSi á barmi gjaldþrota og hruns, þrátt fyrir alla Marshallhjálp — eSa kannski einmitt vegna hennar. JarSræktinni hrakaSi, uppskeran fór minnkandi ár frá ári, iSnaSurinn var í kaldakoli, verSbólga óx meS hverjum mánuSi og atvinnuleysi færSist í aukana. 1. maí 1949 voru skráSir 674 þús. atvinnuleysingj ar í borgunum einum. Sé viS þaS bætt atvinnuleysingjum í sveitaþorpum, þar sem engin skráning fór fram, kemst talan vafalaust upp í milljónir. Samkvæmt upplýsingum svissnesks fréttamanns, er síSar verSur vikiS aS, var tala atvinnulausra í SuSur-Kóreu um fjórar milljónir voriS 1950. í SuSur-Kóreu höfSu ráSamennirnir annaS aS sýsla en aS þjóSnýta verksmiSjur, námur og banka. Þar var eignarrétturinn verndaSur og framtak einstaklingsins í heiSri haft. Þá var heldur ekki veriS aS skipta stórgóssum suSurkóreska landaSalsins upp á milli þeirra, sem yrktu jörSina. í augum Bandaríkjamanna og innlendra þjóna þeirra var slikt auSvitaS ekkert annaS en þjóShættulegur bolsévismi, og jarS- eigendurnir voru náttúrlega á sama máli. Ekkert var gert til þess aS rySja úr vegi hinum félagslegu andstæSum lénsstjórnarskipulagsins gamla. Þær voru þvert á móti látnar magnast svo, aS er fram liSu stundir stóS mikill hluti þegnanna í grímulausri uppreisn gegn stjórn landsins. VíSa í fjallahéruSum SuSur-Kóreu hafSi hinn aldagamli upp- reistarfáni bændanna enn einu sinni veriS dreginn aS húni. Ofan á hiS fjárhagslega og félagslega öngþveiti bættist svo alvarleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.