Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Side 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Side 44
JÓN Ú R VÖR: Þrjú kvæði VEF É G MÉR DRAUMA Vef ég mér drauma úr hinum myrka þræði, sem eldurinn spinnur úr sínu gulli, úr mætti hins veika, úr veikleika hins sterka. Hvert er erindi þitt á þessari jörð? Leyndardómur þess ljóðs, sem ég slæ í voð mína, er mitt eigið líf. Lestu þar mitt svar. Falinn augum heimsins inni í hellisskúta þagnarinnar sit ég á stóli, vef og spinn, spinn og vef. Og hjarta mitt er kljásteinninn eini. FJÖREGG HAMINGJU MINNAR Hin loðna og svarta hönd næturinnar liggur við eyra mitt svo ég heyri ekki hjarta þitt slá.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.