Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1951, Síða 59
ÓSKAR B. BJARNASON: Ævi Mitsjúrins ívan Vladímirovitsj Mitsjúrin er fæddur árið 1855. Fjölskyldan var efnafólk, en sökum fjárhagstjóns föðurins gat Ivan Vladímirovitsj ekki stundað háskólanám og varð að hætta að loknu menntaskólanámi. Hann fór að vinna fyrir sér sem skrifstofumaður hjá jámbrautarfélagi, en stundaði jafnframt garðyrkju og fórn- aði því starfi hverri frístund og hverjum eyri, sem honum áskotnaðist. Bráðlega hætti Mitsjúrin störfum hjá jámbrautarfélaginu og honum tókst að afla sér tekna með því að selja jurtir og ávexti úr garði sínum. Upp frá því ein- beitti hann öllum kröftum sínum að garðyrkjunni, einkum aldintrjáaræktinni. Mitsjúrin telur að starf sitt sem vísindamaður hef jist árið 1875, er hann var tví- tugur að aldri. Vísindin um gróður jarðarinnar urðu síðan starf hans og ástríða alla ævi þar til hann lézt 80 ára gamall árið 1935. Faðir Mitsjúrins, afi hans og langafi vom miklir áhugamenn um garðrækt. Fjöl- skyldan átti mikinn búgarð í Ryazan-héraði og átti afi hans þar stóran aldingarð. Allt frá fyrstu bemsku umgekkst Mitsjúrin jurtir og ræktendur jurta. Það má því segja, að honum hafi verið ræktunaráhuginn í blóð borinn. Hið sorglega á- stand garðyrkjunnar í Rússlandi í þá daga er hann hóf starf sitt vakti og hjá hon- um sterka og sára löngun til að koma á er.durbótum og reyna hvort ekki mætti framleiða fjölbreyttari og betri tegundir af garðjurtum. Um það leyti er Mitsjúrin hóf starf sitt vom mjög í tízku kenningar rússneska vísindamannsins Grells. Efnið í kenningum hans var það, að til þess að fá meiri fjölbreytni í gróðurríki norðlægra héraða þyrfti ekki annað en flytja inn suð- lægar jurtir og hægt væri að venja þær smátt og smátt við hið nýja loftslag og jarðveg, einkum skyldi höfð sú aðferð við aldintré að græða þau á harðgerðar villtar trjátegundir. „Ég fór eftir þessum kenningum í fyrstu,“ segir Mitsjúrin, „mér var þá ekki ljóst að þessi kenning um aðlögun er röng, að sú hugmynd, að hægt sé að venja suðlægar jurtir við harðara loftslag er alveg óvísindaleg. Ég útvegaði mér jurtir frá Suður-Rússlandi og frá útlöndum og hélt að þær mundu vaxa og bera ávöxt í mínum landshluta. Tilraunirnar mistókust, því jurt- irnar fómst í frostum fyrsta vetrarins. Að vísu báru fáeinir einstaklingar ávöxt, en allar fórust jurtirnar að lokum eða reyndust óhæfar til ræktunar hjá okkur. Þessu næst reyndi ég að láta suðrið koma til norðursins með ágræðslu. Ég hélt Tímarit Máls og menningar, 2. h. 1951 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.