Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 43
THOR VILHJÁLMSSON Um Curzio Malaparte RÖng gata með gulum eða bleik- um húsum með grænum glugga- hlerum sem er flett út eins og fugl að breiða vængina svo heimur herberg- isins geti tengzt veröldinni úti og maður sem situr í stól og horfir á reykinn af sígarettu sinni geti heyrt dagsins hróp verða að dularfullri músík kvöldsins, hávaðann í umferð- inni verða að hljóðlátum niði. Rökkr- ið kemur og lokar bókinni fyrir fram- an hann, hann tímir ekki að rista sundur hinar lýrisku stemningar með því að kveikja ljós svo hann geti lesið áfram ljóð bókarinnar. í öðrum glugga birtist kona með hvítt andlit og svart hár og rauðar varirnar eins og þær hefðu verið pantaðar í pósti handa þessari konu, augnhárin svo löng og svört að hún má hvorki glenna augnalokin upp með þessari bikuðu röð af hárum né leggja augun aftur svo ekki komi svartar klessur, lostfögur liðast hún út í gluggann eins og hárnákvæm draummynd fvrir hina sérstöku birtu næturklúbbanna. vogar sér varla fram í hnignandi liós sem eftir lifir af deg- inum en stendur í skuggamynstrum stofu sinnar svo ósýnilegar linsur huldutækis nái að draga hana hálf- nauðuga inn í fræga veröld filmunn- ar í hlutverki endurfæddrar Mata Hari. Og þá getur hún fengið sér hvítan telefón á borðið og skínandi bíl frá Ameríku útbíaðan í krómuðu krimskramsi sem er svo langur að það verður að fara með hann í tvennu lagi fyrir horn í þeim gömlu hverfum Rómar. Og litlu kerúbarnir sem flögra fyrir utan til að halda við rÍMARIT MÁ' S or MFNNINOAR 33 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.