Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 55
VOFA ATVINNULEYSISINS RÍÐUR HUSUM þyrfti aðstreymi atvinnuleysingja úr öðrum fylkjum, sem sækja til New York, vegna þess að atvinnuleysis- bætur og framfærslustyrkir eru þar hærri en í flestum öðrum fylkjum Bandaríkjanna. Barátta verkalýðshreyfingar og frjálslyndra stjórnmálamanna í Bandaríkjunum fyrir atvinnuleysis- tryggingum hefur nú borið þann ár- angur, að 83 af hundraði launamanna njóta þeirra. Tryggingarféð er mis- munandi eftir fylkjum, frá fimm doll- urum uppí 55 dollara á viku. Bætur eru greiddar í 18 til 26 vikur, þeir sem lengur eru atvinnulausir verða að leita á náðir framfærsluyfirvald- anna. Það kostaði harða baráttu að koma atvinnuleysistryggingunum á, en nú er almennt viðurkennt að þær hafa átt drjúgan þátt í því að milda hagsveiflur síðustu ára í Bandaríki- unum. Atvinnuleysingjum er ekki lengur varpað á guð og gaddinn, þeir fá nokkuð fé handa á milli, og sú kaupgeta, þó takmörkuð sé, á sinn þátt í að hindra að sérhver afturkipp- ur í atvinnulífinu snúist upp í harða kreppu. í boðskap um efnahagsmál, sem Eisenhower forseti sendi Bandaríkja- þingi 20. janúar, lætur hann í ljós von um skjótan afturbata í atvinnu- málum. Að dómi New York Times „byggist það traust að verulegu leyti á auknum útgjöldum til landvarna, sem líkleg eru til að hafa þau áhrif að fyrirtæki hætti að lifa á birgðum sínum“. Það er kvdðvænleg stað- reynd, að stjómarvöld Bandaríkj- anna skuli reiða sig á hervæðinguna til að forða kreppu. Um þetta farast brezka V erkamanna flokksforingj an- um Aneurin Bevan svo orð: „Það hryggilegasta við ástandið í Bandaríkjunum er að allir helztu hag- fræðingarnir virðast aðhyllast þá kenningu, að áhrifamesta ráðið til að forða kreppu sé að hækka hernaðar- útgjöldin. Mér finnst það hörmulegt, að Bandaríkin skuli ákveða að hækka fjárframlög til hermála, ekki af hrein- um hernaðarástæðum, heldur til að biarga atvinnulífi sínu og komast hjá kreppu, sem gæti orðið eins hörð og sú á fjórða tugi aldarinnar. . .. Ekki getur hjá því farið að mönnum verði á að huasa. að í Washington sé bar- izt með hnúum og hnefum gegn af- vopnun. bví þar hafa menn fyrir aug- um bióðfélag, sem tekur auknum hernaðarútajöldum fegins hendi í stað þess að skelfast þau.“ (Heimildir: New York Times 20., 21., 23. og 26. jan. þ. á. U. S. News & World Report 20. des. 1957. Tribune 1. febr. þ. á.) 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.