Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 58
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
list í nútímamerkingu þess orðs var
næstum óþekkt, t. d. höfðu renesans-
meistararnir lítil eSa engin áhrif haft.
En Rúmenar höfSu þaS framyfir okk-
ur, aS kirkjuskreyting og klaustra
var þar almenn, og helgimyndir þær,
sem kallaSar eru íkonar, en þaS eru
dýrlingar og aSrar biblíupersónur,
ýmist málaSar eSa skornar í tré, sem
grískkaþólskir nota mikiS í heima-
húsum og á vegum úti og biSjast fyr-
ir fyrir framan þær. GerS slíkra
mynda var fremur listiSnaSur en
skapandi list, sem fylgdi strangri
erfSavenju og hafSi litlum breyting-
um tekiS um aldaraSir, eSa allt frá
upphafi býzantískrar listar. Þessi list
var og er enn mikiS iSkuS af munk-
um.
ÞaS er enginn vafi aS Grigorescu
hefur haft mikiS gagn af þessari
helgimyndagerS, þó aS tilsögnin væri
lítilfj örleg og alls ekki þaS sem hugur
hans stefndi aS, því þar hefur hann
fengiS sína aSdáanlegu leikni í meS-
ferS pensilsins, sem er svo áberandi í
hverri mynd hans síSar meir. ÞaS
leiS heldur ekki á löngu aS hann yrSi
talsvert eftirsóttur sem kirkju og
klaustur málari. Þannig skreytti hann
Zamfira-klaustriS á unga aldri, og
hann var aSeins tvítugur, þegar hann
fékk þaS stóra hlutverk, aS skreyta
Agapia-klaustriS. Myndir þær sem
hann gerSi þar þykja ekki hlýSa lög-
málum erfSavenjunnar, því t. d. not-
aSi hann fallegar sveitastúlkur til fyr-
irmyndar fyrir Maríu mey og fylgdi
þar fordæmi renesansmeistaranna en
ekki býzantískra málara. En verk
þetta fékk hann svo vel borgaS, aS
hann gat loks lagt af staS út í heim-
inn til aS afla sér menntunar í list
sinni. Hann hafSi hvaS eftir annaS
sótt um námsstyrk, en aldrei fengiS.
Listaskólar voru þá engir í landinu
svo aS heitiS gæti. Og nú brá svo viS
aS hann fékk einnig námsstyrk fyrir
tilstilli góSs manns í áhrifastöSu.
Og nú lá leiSin til Parísar. En brátt
fann hann, aS sú tilgerSarlist sem
ríkjandi var viS akademíiS í þá daga
átti ekki viS hann. Hann var þá þeg-
ar veruleikans maSur. Hann gekk á
Louvre-safniS og „kópíeraSi“ meist-
araverk þeirra Rembrandts, Rubens
og Salvator Rosa. En einkum var
hann heillaSur af Gericault og Prud-
’hon.
Grigorescu tók þátt í frjálsri sam-
keppni Ecole des Beaux Arts og stóSst
fyrsta prófiS. En fyrir næsta próf
þurfti hann aS fara út í skóg og mála
tré. Hann fór til Fontainbleau og
kunni þar svo vel viS sig, aS hann
varS þar um kyrrt í næstum þrjú ár.
Þar komst hann í kynni viS Barbizon-
skólann, þar sem Jean Millet var leiS-
andi stjarnan, en aSrir í hópnum voru
Constantin Troyon, Charles Emile
Jacque, Théodor Rousseau, Narcisse
Diaz og Charles Daubigny. Þessir
menn voru fyrirrennarar og aS sumu
leyti brautrySjendur impressionist-
48