Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Side 79
Á FERÐ UM SVEITIR ÍSLANDS Lestin leggur aj stað; myndin gerð aj V. Foulquier ejtir uppdrœtti höfundar. Að því búnu jós hann það moldu með berum höndum og laugaði það tár- um.1 Þetta var heldur dapur inngangur að dvöl minni, en sorgardagar á ís- landi eiga eitthvað skylt við flugu, sem dettur í blekpoll: maður greinir hana naumast frá vökvanum, sem hún drukknar í. III [Nougaret hvílir sig nokkra daga í höfuðstaðnum, en tekur síðan að undirbúa ferð austur um sveitir. Sam- ferðamenn hans, Englendingarnir, voru lagðir af stað austur að Geysi á skástu hestunum, sem völ var á í Reykjavík. Hann nær sér þó í tíu klára og leggur upp einn morgun frá Austurvelli með fylgdarmann og nesti til 40 daga. Þeir halda austur yfir Mosfellsheiði í ausandi rigningu, hestarnir eru óþekkir en höf. dáist að fótfimi þeirra og ratvísi. Það stytt- ir upp, þegar hallar niður af heiðinni og Þingvallavatn birtist „sem blár silkiklútur, og Þingvallakirkja spegl- ast í Oxará líkust svörtum svan.“ Leiðin niður Almannagjá virðist höf- undi liggja beint til Orfeusar í undir- heimum.] — Til beggja handa rísa hamraveggir allt að 140 feta háir og í þá hefur náttúran sjálf mótað furðu- legustu kynjamyndir, bogaglugga, skrautsvalir, turnspírur og vígskörð eins og á miðaldakastala. Hófatak hestanna heyrðist ekki á grasigrón- um gjábotninum, og ósjálfrátt leit ég upp og skyggndist eftir brynjuðum verði í einum turninum; ég hleraði eftir lúðurhljómnum, sem boðaði komu mína og bjóst á hverri stundu við að sjá hallargreifa birtast á svöl- unum. En í turnunum sátu aðeins máfar og blökuðu stórum vængjun- 1) Þann 4. ágúst er jarðsungin í Reykjavík af séra Ólafi Pálssyni frú Oline Frederikke Qausen fædd Hagen, kona Clausens sýslumanns í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hún lézt af barnsburði 28. júlí 29 ára gömul. Sýslumannshjónin voru búsett í Hafnarfirði. 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.