Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Síða 104
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR íslenzkar stúlkur; myndin gerS aj V. Foul■ quier ejtir uppdrœtti höfundar. Þegar prestur hafði hlustað á þessa yfirgefnu konu, sagði hann við mig: „Henni finnst Le Blanc farast illa við sig að slíta ekki hjónabandinu, áður en hann fór. Hefði hann gengið frá skilnaðinum, væri allt í lagi, en nú láðist honum það, og hún getur ekki gifzt aftur.“ Þegar ég skildi, hvert var aðal- áhyggjuefni ungu konunnar, datt mér ráð í hug. „Var Frakkinn ekki kaþólskur?“ spurði ég prest. „Jú.“ „Voru þau ekki aðeins gefin sam- an af lútherskum presti án milligöngu franska konsúlsins í Reykjavík?“ „Vissulega, þetta var venjuleg ís- lenzk hjónavígsla." „Nú, jæja, þá er giftingin líka ógild! Le Blanc var franskur þegn, og hjá okkur gilda önnur lög en á ís- landi. Konunni er alveg óhætt að ganga í hjónaband, þar sem hún hef- ur aldrei verið löglega gift.“ Prestur hugsaði sig um stundar- korn og mælti síðan: „Þér hafið rétt fyrir yður.“ En aumingja konan varð allshugar fegin og ákvað að giftast íslendingnum sínum, áður en vika var liðin og gleyma þrjótnum Le Blanc, sem var eflaust einnig búinn að gleyma henni. Þegar við komum aftur til Reykja- víkur, sagði kvenfólkið: „Ykkur hlýt- ur að finnast Reykjavík alveg dásam- leg eftir allt fásinnið í Dýrafirði.“ Þær höfðu rétt fyrir sér. í litla höfuð- staðnum var elskulegt fólk, dansleik- ir, ferðalög um hraunið í nágrenn- inu, og stundum var matazt undir beru lofti, á grasbala við tjörnina — og ekki má gleyma þeim dansleikjum og veizlum, sem hið opinbera efnir til. Það er einkum seinni hluta sum- ars, sem svona mikið er um að vera. Þegar við höfðum haldið kveðju- dansleik um borð í Pandora, 21. ágúst, var búizt til brottferðar. „Nú kveður íslandssólin,“ sögðu íslenzkir vinir, sem fylgdu okkur til skips, og má það til sanns vegar færa. Franska eftirlitsskipið kemur á vorin með hækkandi sól, og fer um leið og fyrsta stjarnan skín ... GuSrún GuSmundsdóttir þýddi. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.