Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 3

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR -21. ÁRG. • APRÍL 1960 • 2. HEFTI MORAL REARMAMENT NNÞÁ einu sinni haja ýmsir málsmetandi menn, ýmsir þeirra sem þjóðin I 1 á í rauninni heimtingu á að geta litið upp til og virt, hagað sér, ekki eins og þeir teldu sig tilheyra menningarþjóð, heldur líkt og þeim fyndist þeir vera leiðtogar jrumstœðs og andlega vanþroska fólks. Það er alkunna að nú á límurn starja víða um heim ýmis jélög og klíkur sem undir allskonar „andlegu“ yjirskini haja það lilutverk að skipuleggja hin jormyrkvandi öjl í j>jóðjélaginu til að slœva skynsemi jijóðjélagsþegnanna, í jjágu jjeirra sem telja sér mesta hœttu húna af skilningi og viti. Það er einkenni á slíkum klílcujélögum að jieim er ekki fenginn beinn að- gangur jafnvel að þeim stjórnmálajlokkum sem annars œtti að reynast auðvelt að gjalda stejnumiðum jjeirra jákvœði. Hlutverk þeirra er auvirðilegra en svo að œrukœrir stjórnmálamenn treysti sér til að vera bendlaðir við þau opinber- lega. Það eru aðeins nátttröll stjórnmálanna, jjeir sem eru jjegar dagaðir uppi, sem játa jjeim sína barnalegu trú. Að öðru leyti skírskota áróðursvopn þeirra, hert í jjesskonar trúarringli sem er vissulega staðsett á yztu jöðrum vitsmuna- líjsins, til hinna óþroskuðustu í þjóðfélagi nútímans, eða til hinna uppgejnu, auk jjess sem sumar jjessar klíkur beita öllum brögðum til að vinna sér fylgi með jjeini þjóðum sem til skamms tíma hejur verið haldið jjölruðum í myrkri og fájrœði. Til þessarar tegundar mái telja alþjóðajélagsskap jjann sem nejnist á enska tungu „Moral Rearmament“ (M.R.A.) og á íslenzku hejur verið kallaður „Siðvœðingin“. Moral Rearmament er sprottið upp úr samtökum sem allmik- ið bar á jyrir stríð og nejndust „Oxfordhreyjingin“. Þessi félög haja að því leyti sérstöðu meðal annarra slíkra að þau eru jín, Oxfordlireyjingin var nokk- urskonar Hjálprœðisher fyrir fína menn. Þegar maður ber saman Oxford- lireyfinguna og M.R.A. kemur í Ijós að jjað er lítill munur á andlegu innihaldi þessara hreyjinga: sömu „siðaboðorðin“, sama andlega jjokan, sama hræsnin og sama mikillætið. Aðeins virðist M.R.A. vera lcomið stigi neðar en Oxford- hreyjingin stóð. Það er ekki einvörðungu samansett af „fínum“ mönnum. Það játar ekki heldur lengur í öllum greinum liið ligna athajnaleysi eins og Oxfordhreyjingin gerði. Náunganskœrleikur Oxjordhreyjingarinnar kom til dœmis fram í hlutleysi gagnvart nazismanum. Það var nú þá. Ej nazisminn 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.