Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 5
UM OXFORDHREYFINGUNA eftir Helge Krog Sem sálfrœðilegt fyrirbæri er Oxfordhreyfingin skipulögð sjáljsblekking er miðar að }>ví að svœfa samvizku hinna einstöku fylgismanna sinna og veila þeim fró með hjálp andlegrar dúsu. Hún er ákjósanlegt svefnlyf, en enginn heilsudrykkur. Það á við um hana sem önnur eiturlyf, að hún getur blekkt svo um fyrir þeim sem eru orðnir vanir áhrifunum, að þeim virðist þeir vera and- lega frjálsir. Hún bendir okkur á undankomuleið burt frá veruleikanum, en allar andlegar undankomuleiðir eru blindgötur. Oxfordhreyfingin er skottulœkning við hœfi mjög grunnhyggins Jólks. Hún getur reynzt hœttuleg eins og allar skottulœkningar. Treggájað jólk getur auð- veldlega heðið varanlegt tjón af þeim mjóðursjúka tilfinningalosta er hún vís- vitandi leysir úr lœðingi. Biskupinn í Durham, Herbert Dunelm, hefur opin- berlega skýrt frá því, að fjöldi fólks haji beðið andlegt skipbrot aj hennar völdum. Og frá öllum sjónarmiðum er hreyfingin óheilbrigð, í þess orðs víð- uslu merkingu. Hún getur veitt trúuðu fólki lausn jrá óróleikanum, sem er innra með oss öllum. En þessi áunna vellíðan kostar samsvarandi rýrnun manngildisins. Því þessi innri óróleiki er dulbúin mótmœli gegn manndóms- leysinu, krafa á hendur sjáljum okkur um dáðríkara líf, og ber vott um djúpa meðvitund um samábyrgð okkar á neyð mannkynsins. Ef við deyjum þennan óróleika með öðrum meðölum en alorku og starji, þá táknar það að við höj- um slakað á kröfunum til sjáljra okkar, og að samvizka okkar hefur sljóvgazt. Sem þjóðfélagslegt fyrirbœri. er hœgt að skilgreina Oxfordhreyjinguna með tveim orðum: Kristilegur nazismi. Hið ytra snið hreyjingarinnar nægir eitt saman til að jæra sönnur á nazist- iskan uppruna hennar. Og sjálfur „andi“ hennar er í fullkomnu samrœmi. við eðli nazismans. Aróðursskrumið, auglýsingaherferðirnar, hrokinn, sjálfsánœgjan, algjör skorturinn á sjálfsgagnrýni og virðingu jyrir almennu velsœmi — kannast menn ekki við það? Foringjadýrkunin, trúðleikar settir á svið á jjölmennum samkundum, slag- orðajlaumurinn sem orkar ísenn slœvandi og eggjandi á tilheyrendurna, hrifn- ingaraldan sem reynt er að vekja — höfum við ekki kynnzl þessu áður? Hrœsnin, slepjulegur brœðralagsandinn, sem ásamt ófyrirleitninni, hégóma- skapnum og jordildinni renna saman í eina allsherjar andlega hvelju — höf- um við ekki haft spurnir af þessu jyrr? 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.