Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 6
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Dýrkun ósjáljráðra hvata og dulvitundar, alls þess sem er œsilegt og ótam- ið, jyrirlitningin á skynseminni, reglubundin, einhliða og „einföld“ röksemda- jœrslan, sem œvinlega þrœðir samvizkusamlega milli leiðarmerkja nokkurra lögboðinna glamuryrða, máljhutningurinn, sem er ýmist jrekjulegur eða slepjulegur, linnulaust sama tilbreytingarlausa pájagauksblaðrið — hver er fyrirmyndin? Oxfordhreyfingin er í eðli sínu einrœðisleg. Hún krefst þess að fylgjendur sínir lúti jorsjá hennar og valdi í einu og öllu. Hún jreistar fólks með kröf- unni um skilyrðislausa undirgejni við óskeiJcula œðri forsjá. Oxfordhreyfingin hefur margt girnilegt á boðstólum. Fram til þessa hejur þú bisað við að hugsa sjálfur og kannski reynt að brjóta ýmis vandamál til mergjar: reynt að komast að niðurstöðu um rétt og rangt, hverju þú eigir að trúa og hvað þú eigir að gera. — Komdu til Oxford! Hreyfingin lcelur þér í té svör við öllu. Guð í eigin persónu mun leiðbeina þér. Fram að þessu hejur þú kannski þjáðst, af því samvizka þín hejur ekki látið þig í friði nema þú gerðir skyldu þína við náungann. — Komdu til Oxford! Hreyfingin hefur náð mikilli leikni í að bjarga við andlegum þrotabúum, án þess að reikningar séu gerðir upp; hún vinnur það kraftaverk, að koma bók- haldinu í prýðilegt horj, með því að strika yjir allar gamlar skuldir! Hingað til hefurðu kannski orðið að glíma við sjálfan þig, leggja kapp á að þroska þig. — Komdu til Oxford! Hreyfingin rceður yfir verzlunarsölum, þar sem þú getur skipt á gömlu persónuleikatötrunum og nýjum og glæsilegum sálarskrúða. Oxfordhreyjingin táknar andlega bólfestu á þœgilegu en heldur lágu sálar- plani. Hún afneitar og fyrirlítur frjálsa hugsun. Hún er einn þeirra launstíga, sem nazisminn hagnýtir sér til að komast aftan að okkur. Allir sem eru þeirrar skoðunar, að skarpleg hugsun, vísindalegar rannsóknir, réttsýni og samúð séu burðarásar framfara og frelsis, velmegunar og réttlœtis, hljóta að finna sig knúða til að snúast til varnar gegn Oxfordhreyjingunni og reyna að kveða hana niður. 84 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.