Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 14

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Qupperneq 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR V Rannsóknir vísindamanna á sviði ríkislöggjafar og þjóðaréttar hafa á síðari árum staðfest betur og betur það sem íslenzkir fræðimenn hafa á- vallt lagt áherzlu á, að ekki sé til nein algild alþjóðaregla um landhelgi. Þriggja sjómílna reglan er nú talin dauð og grafin, þó að nokkur stór- veldi séu að burðast við að halda í hana til þess að geta stundað veiðar og njósnir upp að ströndum annarra þjóða. Reynslan hefur líka sannað að ríki hafa nær undantekningarlaust á- kveðið landhelgi sína með einhliða yfirlýsingu, en ekki með samningum eða alþjóðasamþykktum. Mörg ríki hafa tekið sér 12 sjómílna pólitíska landhelgi, þar á meðal tvö mestu stór- veldi heimsins: Ráðstjórnarríkin og Kína. Samkvæmt töflu þeirri er Sam- einuðu þjóðirnar birtu með bréfi sínu 13. marz 1959 hafa meira en 25 ríki tekið sér 12 sjómílna landhelgi eða meira í ýmsum samböndum, þar á meðal t. d. Bandaríki Norður-Amer- íku sem berjast einna harðast gegn málstað Islendinga. Einnig má benda á að Bretar hafa á sínuin eigin heima- miðum helgað sér stærri flóa og dreg- ið lengri grunnlínur en kostur væri hér við land. Þessvegna taka þeir ekki einu sinni sjálfir alvarlega yfirgang sinn gagnvart oss. Þeir eru fyrst og fremst að prófa styrk „sinna manna“ hér á landi, eða fylgispekt Banda- ríkjamanna. Að vísu höfðu Bretar ærna ástæðu til bjartsýni þegar nokkrir áhrifamenn ætluðu að fórna öllu til þess að fá viðurkenningu á fjögurra sjómílna kerfinu. En nú sjá allir hversu fjarri lagi það væri að fara að setjast að samningaborði við Breta um undanhald. Þeir hafa sjálf- ir samningslega viðurkennt 12 sjó- mílna fiskveiðilögsögu við Færeyjar á sama tíina og þeir ætla að þvinga oss til þess að hörfa aftur upp að þriggja sjómílna mörkum. Samtímis þessu hreyfa þeir hvorki hönd né fót gegn Kína eða Sovétríkjunum, og heldur ekki gegn þeim ríkjum í Suð- ur-Ameríku, sem hafa tekið sér allt að 200 sjómílna landhelgi. Staðreynd- irnar sanna að vér íslendingar höfum einmitt ástæðu til bjartsýni í þessu máli á alþjóðavettvangi. Andstæðing- ar vorir eru á undanhaldi. En þá er eitt nauðsynlegt. Almenningur hér á landi verður jafnan að hafa hugfasl og leggja sér ríkt á hjarta, að land- helgismálið er hluti af sjálfstæðismál- um vorum. Yér semjum ekki við einn eða neinn um sjálfstæði landsins héð- an í frá. Vér höfum lýst yfir fullveldi voru, fengið það viðurkennt og varið það. Fullveldið verður einnig að ná til fiskimiðanna, hinna fornu íslands- miða. An landhelgislínu sem er í sam- ræmi við þetta er íslenzka ríkisstjórn- in eins og útlagastjórn í eigin landi. Ríkisstjórn sem þolir árásir og yfir- troðslur erlendra hernaðaraðila inn- an landamæra sina án mótaðgerða 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.