Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 20

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Page 20
ÞORSTEINN VALDIMARSSON KVÖLDSTEF ÚR GRASI Daglangl hejur hún mamma brugðið mjúkan siljurþráð, ósýnismöskva í dagsljósinu, ósýnisgildru í blœnum, lagða á jarbraut vœngjanna um loflsins siljurgráð. Net hennar svignar af villibráð, nelið glitrar aj daggarlárum. Nú spinnur liún þreylt aj gildrubrúnni siljurvöggusöng, ósýnisbjartan í kvöldhúminu, óminnisljúfan í blœnum, um hreiður sem dreymir perlugrátt á puntsins ruggustöng dœgur sumarsins yndislöng, dœgur sem líða’ út í haj aj árum — um sólkóngulóna sem eilíj bregður siljurgeislaþráð, ósýnismöskva lífs og dvala, ósýnisgildru í blænum, lagða á brautir stjarnanna um lojtsins siljurgráð. Net hennar svignar af stjörnubráð, net hennar glitrar aj blóði og tárum. 98

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.